loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 og þaí) meb þvílíku kappi, aö hann í byrjun árs- ins 1819 t.ók embættispróf meb bezta vitnisburbi. Heíi eg heyrt til þess tekií) af þá verandi kennur- um háskólans, hve fallegt mál hafi verií) á hans skriflegu annsvörum, hve vel geingib frá þeim, og þat) svo mjög, ab fáir hafi gjört þab eins vel. þetta sama ár, sem vor framliÖni lauk sér af vií) háskólann, íar hann strax um vorib settur undir- kennari vib skólann á Bessastöbum; gegndi hann því starfi, á mcban skólinn var þar. En þegaraf- rábib var, afc hann skyldi flytjast þaban og híngab til Eeykjavíkur, var hann feinginn til afe takast á hendur umsjón hans, sem Rektor, þar eÖ sá, sem í 35 ár hafbi haft þaö starf á hendi, beiddist lausn- ar frá því, og girntist hvíid eptir svo lángt dags- verk. Sigldi vor framliöni þá á opinberan kostnaö um haustiÖ 1845 íþví skyni til Kaupmannahafnar, hvar hann var um veturinn, en kom aptur um voriÖ, og tók viÖ þessu staríi; haföi hann þaÖ á hendi, þar til hannveturinn 1851 beiddist lausnar frá því, sem lionum allra-náÖugast var veitt fyrir liÖugu ári síöan. Hver aö voru tildrög hér til, vil eg helzt leiöa hjá mér á aö minnast, enda er þaö líka svo alkunnugt og nýskeö, aö því væri of aukiö, auk þess aö því og öllu þar aÖ lútandi er svo variö, aÖ því væri bezt sem fyrst gleymt. Vor framliÖni var eingiptur; giptist hann 20. d. júním. 1822 júngfrú Helgu Gröndal, sem nú sárt- saknandi syrgir hans mikla missi. Hjónaband hans
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.

Höfundur
Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.