loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 nýbreytni þessara tíma tók hann Iítinn þátt; honum leizt ekki á hana, eins og hann yfir höfufe vildi sem minnst bendla sig vih heiminn. Hann vissi, ab þeir, sem þab gjöra, verba opt ab gánga í berhögg vií> hann, en þafe var ekki eptir hans gefei. Hann var of blíírnr og gæfur til þess, afe honum gæti verife þab IagiS, ab beita þeim strángleik, þeirri röggsemi, sem þar til útheimtist, of ni&ursokkinn í sín vís- indalegu störf til þess, ab hann gæti viljafe eiga miklu vib annah aí) skipta. Hve ástiíiblegur maki hann var, hve blíbur fahir, hve elskulegur kennari, hve tryggur vinur, þess mun lcingi meb söknubi minnzt verba. Slíkur ma&ur er þá hér úr garhi geinginn, og eg vona, ab eingum, sem hann rétt þekkti, þyki nokkub ofhermt af því, sem hér hefir verife sagt. Oflof átti líka sízt vi& um hann, sem svo var frá- sneiddur öllu sjálfshrósi, öllum sjálfsþótta. Og er þab þá ekki satt, sem eg í öndverbu sagbi, a& líf hans hafi verib eptirtektavert, fagurt og heibarlegt, og þess verhugt, ab því sé á lopt lialdib ? Eba virbist ybur ei, a& hér sé þaí> skarfe or&ib, sem ör&ugt sé a?> fylla; þa& rúm autt, sem fáir séu færir ab setjast í? 0, von er þá, þó liarmur sé á því heimili, hva&an hann nýlega var úthafinn, þó ekkja hans ni&urbeygb fylgi líki hans, þó börn hans me& grátnum huga mæni eptirhonum, þó vinir hans og kunníngjar sárt harmi hans missi, þó sérhver, sem ann þessu landi, sem elskar sanna menntun, tregi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.

Höfundur
Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.