loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 tækjuin eptir lians frábæra lipurleik í ab kenna, sem, samfara hans blíba og ástúblega vibmóti, gjörí i okkur syo létt fyrir ab nema; þab er eSliIegt, þó vib á þeim aldri einkanlega virtum og elskubum hann, sem afbragbs- gáfaban, lipran og alúharfullan kennara. Um annab gátum viS þá ekki eiginlega dæmt; og þetta hefbi líka verib nóg þakklætisefni vib drottinn, því þab er sönn velgjörb gubs, þegar hann lætur æskumanninn fá slíkan kennara. En virbíng okkar fyrir hinum framlibna lieíir allt af aukizt meir ogmeir, eptir því sem vib sjállir vitkuÖ- umst betur, eptir því sem sjóndeildarhríngur sjálfra okkar stækkabi, og vifc læroum a!t skoía líf hans frá fleiri hlibum, og sáum, hve mikife honum var geíiö á svo margan hátt, og live mikic okkur var geíib í honum, og nú getum vib vissulega allir af fullri sannfæríngu hjartans sagt, ab liann var sann- arleg gubs-gjöf; nú finnum vib vissulega allir til þess, ab vic) höfum orsök til aí> þakka gubi, ekki einúngis fyrir þab, ab hann lét okkur hlotnast, ac liafa hann fyrir kennifööur, heldur og einnig fyrir hitt, ab hann lét hann fæbast og lifa sem Islend- íng. Sérhver þjófe, þó hún se fremri og fjölmenn- ari, en vií) Islendíngar, má þakka góbum gubi fyrir slíka gjöf, þegar hann lætur sitt guölega gáfnaljós skína svo skært hjá einhverjum manni, ab þaí) get- ur stráb geislum sínum á menntalíf þjóbarinnar og boriö ávöxtu fyrir alda og óborna. þess háttar menn eru sjaldgæf guSs-gjöf hjá öllum þjófeum; en því
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.

Höfundur
Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.