loading/hleð
(20) Page 14 (20) Page 14
H rekum sínum í liendur nægilegar skýrslur um það efni. En til þess að hraða málinu sem mest, gjörði þíngið allt, sem því var auðið að gjöra, og mæltist til, að stjórnarfyrirkomulagið í heild sinni yrði lagl fyrir fund þann, er samkvæmt heitorði konúngs, sem enn er óefnt, hefir fengið það sérstaklega ætlunar- verk, að starfa að máli þessu og leiða það til lykta. Eg verð að segja höfundi nbréfsins» það, að hann hcfir enganveginn farið heiðarlega að ráði sínu í skýrslu sinni um úrslit þessa máls á þíngi, er hann liefir alveg þegjandi gengið framhjá þeim atriðum í álitsskjali alþíngis, er helzt snerta aðal- efni málsins. J»íngið hefir eigi einúngis, eins og honum segist, ráðið hans hátign konúnginum frá að gjöra frumvarpið að lögum, þannigásigkomið, sem það var lagt fyrir þíngið. jþað gjörði mikið meira. f>að samþykkti með 15 atkvæðum gegn 10, að votta konúngi þ a k k i r í álitsskjali sínu f y r i r þ e 11 a boð um full skattaráð fyrir alþíngi o. s. frv., sem liggur til grundvaliar fyrirl.—4. grein frumvarpsins. |>að samþykkti með 16 atkvæðum gegn 7, að skýra skyldi frá hinni ýmislegu tillagsupphæð í tölum, er stúngið hafði verið uppá, og ástæðum fyrir þeim, i álitsskjali sínu, þótt eigi væri gengið sérstaklega til atkvæða um upphæðina (því þínginu var eigi unnt, að gjöra neina ákveðna uppástúngu um það efni, eins og ástatt var). Enn fremur var það samþykkt á þínginu, með 17 atkvæðum gegn 4, að beiðast þess, að sem allra fyrst yrði kvadt til þjóðfundar, samkvæmt heitorði konúngs í bréfi hans 23. Septbr. 1848 og kosníngarlögunum 28. Seplbr. 1849, og að fyrir þann fund yrði lagt frumvarp til fullkominna stjórnarskipunarlaga fyrir ísland, er byggt væri á sömu


Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865

Year
1867
Language
Icelandic
Pages
36


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5

Link to this page: (20) Page 14
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.