loading/hleð
(46) Blaðsíða 36 (46) Blaðsíða 36
36 ljetti kallast almennt mýralopt, en hinn þungi olíulopt. Hinn ljetti kolalogvaki myndast í fenjum og foræbum, er hann því mýralopt kallabur; liann er samsettur af 2 mælum log'vaka og 1 mæli kolefnis. Kolalogvakinn myndast einnig í iörum jarbar og streymir þaban út; sje þá kveikt á honum ebur komi ab honum eldur, þá kviknar í honum og brennur hann í sífellu. Menn vita me& vissu, a?) þeir hinir eldfimu loptsstraumar, sem gjósa upp úr jör&inni á ýmsum stö&um, t.a.m. hjá Bakú og vi& strendur Kaspiska- hafsins, eru kolalogvaki e&ur mýralopt. 22. gr. Hinn þungi kolalogvaki finnst einungis í steinkola- námunum, og veldur hann þar optlega námaþrumum, sem svo heita, og verbur a& þeim tjón mikib. þegar kviknar í námalopti þessu, þá gjörast hvellir og dynkir miklir, og hrynja vi& þaö námarnir og umrótast; en þeir, sem í þeim vinna, geta ekki ætfó for&ab sjer svo fljótt sem þörf er á, og lenda því opt undir jörbinni. Menn vinna lopttegund þessa ebur olíuloptife úr stein- kolum ekki ólíkt og vínanda úr korni ebur jarfeeplum. Lopt þetta hafa menn bæ&i til ab ljóma upp hús og býi meb, og bera þessi loptljós miklu skærri birtu en kertaljós og lýsis- eírnr olíulampar. Víba um lönd og einkum á Eng- landi lýsa menn bæi á næturþeli meb loptljósum, o£ þykir þa& vera miklu ódýrra en ab hafa til þess lýsi ebur olíu. 23. gr. I Lundúnaborg eru 12 fjelög, sem hafa þafe ætlunar- verk a& til búá olíulopt, hafa þau til þess 18 verksmi&jur. Fjelög þessi áttu innstæba, sem var í 2 miljónir og 800,000 punda sterlings, e&ur hjer um bil 25 miljónir og 200,000 rbd.; en vextirnir voru árlega 4 miljónir og 50,000 rbd. Fjelög þessi þurftu árlega 3i miljón Centener ebur 4 miljónir og 500,000 vætta af steinkolum til ab vinna olíulopt úr, og unnu þau úr þessu 1460 miljónir teningsfeta afolíulopti. Er þessu lopti veitt í gegnum 176
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.