loading/hleð
(107) Blaðsíða 97 (107) Blaðsíða 97
Töfrapípan ÞAÐ VAR EINU SINNI bóndi, sem var orðinn svo skuldugur, að jörðin var seld fyrir honum upp í skuldir. En maður þessi átti þrjá sonu, hjetu þeir Pjetur, Páll og Jón. Þeir hjengu heima og vildu ekkert gera, því þeim fanst engin vinna nógu góð handa sjer. Loksins heyrði Pjetur, að kónginn vantaði mann til þess að gæta hjeranna sinna, en af þeim átti hann mesta sæg. Sagði þá Pjetur við pabba sinn, að þetta vildi hann gera, því hann vildi helst ekki vinna hjá neinum lægra settum en konungi. Faðir hans hjelt nú, að einhver vinna myndi kannske vera betri fyrir hann en þessi, því sá sem átti að gæta hjeranna, varð að vera ljettur á sjer og ár- vakur, því þegar hjeraranir tóku til að hlaupa og kom stygð að þeim, þá var annað verk að gæta þeirra, en að rangla um eins og Pjetur hafði lengst af gert. En Pjetur sagðist nú ekki setja það fyrir sig, hann skyldi komast í þessa atvinnu, svo tók hann malpoka sinn og labbaði af stað, og þegar hann hafði gengið nokkuð langt, kom hann að gamalli kerlingu, sem hafði fest nefið á sjer í viðarbol, og reyndi með öllu móti að losa það. Pjetur fór að skellihlæja, þegar hann sá þessa sjón. „Stattu ekki þarna og flissaðu11, sagði kerlingin, „en komdu heldur og hjálpaðu gömlum vesalingi. Jeg ætlaði að kljúfa svolítið af viði, en festi þá nefið á mjer hjer og hefi nú ekki smakkað matarbita í hundrað ár“. En Pjetur hló enn meir, honum fanst þetta bara gam- an, og sagði, að fyrst hún hefði verið þarna í hundrað ár, þá gæti hún sjálfsagt verið þar í önnur hundrað. Norsk æfintýri — 7
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (107) Blaðsíða 97
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/107

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.