loading/hleð
(111) Blaðsíða 101 (111) Blaðsíða 101
101 < komu þeir hlaupandi og röðuðu sjer fyrir framan hann. Þetta fanst þernunni skemtileg pípa. Hún sagðist gjama vildi gefa hundrað dali fvrir hana. — „Viltu selja hana?“ sagði hún, „Já, þetta er mikil pípa“, sagði Jón smali, og fyrir peninga er hún ekki föl, en ef hún vildi láta hann hafa hundrað dali og koss í uppbót á hvern dal, þá skyldi hún fá pípuna, sagði hann. Jú, það sagðist hún skyldi gera; hún skyldi jafnvel láta hann fá tvo kossa með hverjum dal og þakkir í kaup- bæti. Svo fjekk hún pípuna. En þegar hún kom heim í kóngs- höllina, þá var pípan horfin, því Jón smali hafði óskað að hún hyrfi til sín aftur, og þegar leið að kveldi, kom hann heim með hjerana sína eins og þægan fjárhóp, og kóng- urinn fór kannske að telja og reikna, en þeir voru samt allir. Þriðja daginn sem hann gætti hjeranna, sendu konimgs- hjónin dóttur sína til hans, til þess að ná af honum píp- unni. Hún gerði sig mjög blíða á manninn, bauð honum 200 dali ef hann vildi selja hertni pípuna og segja henni hvernig hún ætti að fara að, til þess að komast með hana alla leið heim. „Þetta er stórmerkileg pípa“, sagði Jón, „og ekki er hún föl“, sagði hann, en hann yrði víst að gera það fyrir hana að láta hana fá pípuna, ef hún borgaði honum 200 dali og kysti hann tvö hundruð kossa í tilbót, en ef hún vildi ekki missa pípuna, þá var bara að gæta hennar vel, og fyrir því varð hún að sjá sjálf. Þetta fanst kóngsdóttur hátt verð fyrir eina hjerapípu, og það var eins og henni væri ekki um að láta Jón smala hafa alla þessa kossa, en fyrst þetta var inni í skógi, og enginn sá til, þá varð að hafa það, því pípuna varð hún að fá, hugsaði hún. Og þegar Jón smah var búinn að fá sitt vel útilátið, skundaði kóngsdóttir heimleiðis og hjelt dauðahaldi um pípuna alla leiðina, en þegar hún var rjett
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (111) Blaðsíða 101
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/111

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.