loading/hleð
(114) Blaðsíða 104 (114) Blaðsíða 104
104 „Er hún ekki föl fyrir neitt annað“, spurði kóngur. „Nei, það er hún ekki“ sagði Jón smali. „En jeg má þó líklega leggja silkiklútinn minn á milli, þegar jeg kyssi merina?“ sagði kóngur. Jú, það mátti hann, og svo fjekk hann pípuna og setti hana í pyngjuna sína, og lokaði síðan pyngjunni, og svo flýtti hann sjer heimleiðis, en þegar hann kom þangað, og ætlaði að fara að taka upp pípuna, þá hafði ekki farið betur fyrir honum en kvenfólkinu, hann hafði ekki píp- una frekar en þær, og Jón smali kom með hjerahópinn, og ekki vantaði svo mikið sem einn unga. Kóngur var æfareiður við Jón, af því hann hafði gabb- að þau öll sömun og ekki einu sinni látið hann hafa píp- una, og sagði, að nú skyldi hann missa lífið, og drotn- ingin sagði það sama, að best væri að taka svona svik- ara af lífi tafarlaust. Jóni fanst það alls ekki rjett, að fara þannig að, því hann hefði ekki gert annað en það, sem honum hefði verið sagt að gera, og hann hefði varið bakið á sjer og líf sitt eins og hann hefði best getað. Kóngur sagði, að það væri alveg sama, en ef Jón gæti logið stóra ölkerið hans svo fult, að út úr því flóði, þá skyldi hann þyrma lífi hans. „O, það er nú hvorki langt nje erfitt verk, og ekki verð jeg lengi að því“, sagði Jón smali. — Og svo byrjaði hann að segja frá því, hvernig honum hefði gengið frá því fyrsta, hann sagði frá kerlingunni, sem var föst á nefinu, og alt í einu sagði harrn: „Nú verð jeg víst að ljúga ein- hverju, ef kerið á að verða fult!“ og svo sagði hann frá pípunni, sem hann fjekk, og um þernuna, sem kom til hans og vildi kaupa af honum pípuna fyrir 100 dali, og um alla kossana, sem hún varð að gjalda í kaupbæti úti í skógi, og svo talaði hann um kóngsdóttur, hvernig hún kom til hans og kysti hann svo vel fyrir pípuna, úti í skógi, án þess að nokkur sæi það nje heyrði, — „en ljúga verð jeg einhverju, ef kerið á að vera fult“, sagði Jón
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (114) Blaðsíða 104
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/114

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.