loading/hleð
(120) Blaðsíða 110 (120) Blaðsíða 110
110 „Gott kvöld, móðir góð“, sagði maðurinn. „Sæll vert þú, maður minn“, sagði kerling. „Ekki hefi jeg verið kölluð móðir í heilia öld“, sagði hún. „Ætli jeg geti fengið að gista hjer í nótt?‘ö sagði maðurinn. „Nei“, kvað kerling. En þá náði maðurinn í tóbakið og helti stórri hrúgu á handarbakið á kerlingunni. Þá varð hún svo glöð, að hún fór að dansa, og lofiaði mann- inum að vera um nóttina. Auðvitað spurði hann eftir Vindskegg bónda. Ekki sagðist kerla vita neitt um hann, en hún sagðist ráða yfir fuglunum, og bljes í pípu og kallaði á þá. Þegar hún var búin að spyrja þá alla spjörunum úr, sá hún að örninn vantaði, en hann kom rjett á eftir, og þegar hún spurði hann, sagði hann, að hann kæmi beint frá Vindskegg bónda. Svo sagði kerh ing að örninn ætti að fylgja manninum þangað. En örn- inn vildi fyrst fá eitthviað að jeta, og hvíla sig um nótt- ina, því hann var svo þreyttur eftir langa ferð, að hann gat varlla lyft sjer til flugs. Þegar örninn var búinn að sofa og hvíla sig, tók kerl- ing eina fjöður úr stjeli hans og setti manninn þar í staðinn. Og svo flaug örninn af stað með hann, en ekki komu þeir til húsa Vindskeggs b'óndia fyr en um mið- nætti. Þegar þeir voru komnir þangað, sagði örninn: „Það liggja hræ og rusl fyrir dyrum, en skiftu þjer ekki af því. Þeir, sem inni eru, sofa allir svo fast, að þeir vakna ekki, þótt eitthyað gangi á, en þú skalt fara beint í borðskúffuna og taka þar þrjár brauðsneiðar, og ef þú heyrir einhvem hrjóta, skaltu fara til hans og takia þrjár fjaðrir úr hárinu á honum; hann vaknar ekki fyrir því“. Maðurinn gerði svo sem fyrir hann var lagt, tók fyrst eina fjöður. — „Æ“, sagði Vindskeggur bóndi. Svo tók maðurinn aðra og Vindskeggur veináði enn, og þegar hann tók þá þriðju, hljóðaði Vindskeggur svo hátt, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (120) Blaðsíða 110
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/120

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.