loading/hleð
(124) Blaðsíða 114 (124) Blaðsíða 114
114 vígðri mold á hjerann, og um leið varð hann að synl hans, honum Hans, sem hafði farið út í heiminn til þess að læra. Nokkru síðar átti að halda hestamiarkað, og þá gerði piltur sig iað brúnum hesti, og bað föður sinn að fara á markaðinn með sig. „Þegar einhver kemur og vill kjaupa mig, skalt þú segja, að þú viljir selja mig fyrir hundrað dali, en þú mátt ekki gleyma að taka af mjer beislið, annars slepp jeg aldrei frá Vindskegg bónda, því það er hann sem kemur og kaupir mig“, sagði Hans. Svona fór það líka, það kom hrosssaprangari, sem endilega vildi kaupa brúna hestinn, og maðurinn fjekk fyrir hiann hundrað dali, en þegar búið var að borga, vildi kaupandinn endilega fá beislið. — „Ekki sömdum við um það“, sagð m|aðurinn, „og beislið færð þú ekki, því jeg hefi fleiri hesta, sem jeg þarf að hafa beisli á“. Svo fór hvor sína leið. En Vindskeggur var ekki kom- inn langt áður en Hans breytti sjer laftur í mann og þegar faðir hflns kom heim, sat Hans þar og Ijet fara vel um sig. Dlaginn eftir breytti hann sjer í jarpan hest og sagði við föður sinn, að hann skyldi fara með sig á markað- inn. „Ef einhver kemur, sem vill kaupa mig, skalt þú segja, að þú viljir fá 200 dali, því það mun hann vilja borga og gefur þjer meira að segja í staupinu, en hviað sem þú drekkur og hvað sem þú gerir, þá mundu það að taka af mjer beislið, annars sjerðu mig aldrei fram)ar“, sagði Hans. Jú, svona fór það, faðir piltsins fjekk 200 dali fyrir hestinn og brennivín í tilbót, og þegar hann skildi við Vindskegg, þá var ekki meir en svo að hann myndi eftir að taka beislið af hestinum. Svo þegar mað- urinn kom heim, sat piltur þar í makindum. Þriðja daginn fór eins. Piltur gerði sig að stórum grá- um hesti, og sagði við föður sinn, að hann skyldi fara með sig á markaðinn, og myndi nú verða boðnir fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (124) Blaðsíða 114
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/124

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.