loading/hleð
(125) Blaðsíða 115 (125) Blaðsíða 115
115 hann 300 dalir og honum gefið í staupinu, en ekki mætti hann gleyma að taka af hestinum beislið, lannars kæm- ist hann aldrei frá Vindskegg bónda. Nei, faðir piltsins sagðist ekki skyldi gleyma því. Þegar hann kom á mprkaðinn, fjekk hann strax þrjú hundruð dali fyrir hestinn, og svo rækilegla í staupinu á eftir, að hann gleymdi að taka beislið af hestinum, og Vindskeggur fór með hann af stað. — Þegar hann var kominn nokkuð burtu frá miarkaðssvæðinu, ætlaði hann inn í krá til þess að kaupa sjer meira brennivín, og setti glóandi glóðarker fyrir framan hestinn, en fullan poka af heyi fyrir aftan hann, batt tauminn við hestasteininn og fór inn í krána. Hesturinn stóð þar og bar sig aumlega, frýsaði og hristi sig allan. Svo kom stúlka framhjá og hún kendi í brjósti um hestinn. „Aumingja skepnan", aagði hún. „Hverskonar maður er þetta sem á þig og fer svona illa með þig“ sagði hún. Svo leysti hún taum- ana úr hringnum í hestasteininum, svo hesturinn gæti snúið sjer við og bragðað á heyinu. „Jeg á þennan hest“, æpti Vindskeggur bóndi, og kom þjótandi út um dyrnar; en þá var hesturinn þegar bú- inn að hrista fram af sjer beislið, kastaði sjer út í tjörn, sem þar var og gerði sig að litlum fiski. Vindskeggur stökk á eftir og gerði sig að stórri geddu. Þá brá Hans sjer í dúfulíki, en Vindskeggur gerði sig þá að hauk og flaug á eftir dúfunni. En kóngsdóttir stóð við glugga í kóngshöllinni, og horfði á þennian eltingaleik. „Ef þú vissir eins mikið og jeg veit“, sagði hún við dúfuna, „þá kæmir þú inn um gluggann til mín“. Dúfan þaut inn um gluggann, gerði sig að manni, og Hans sagði kóngsdóttur hvernig lá í öllu þessu. „Gerðu þig að gullhring, og settu þig á fingur mjer“, sagði kóngsdóttir. „Nei, ekki dugar það“, sagði Hians. „Því þá gerir Vindskeggur kónginn veikan, og enginn getur læknað
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (125) Blaðsíða 115
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/125

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.