loading/hleð
(134) Blaðsíða 124 (134) Blaðsíða 124
124 loks að vatninu. Þá vissi konungssonur ekki, hvernig hann ætti að komast út í hólmann, en úlfurinn bað hann vera óhræddan, og lagði til sunds með hann á bakinu, synti yfir í hólmann. Svo komu þeir að kirkjunni, en kirkjulykillinn hjekk hátt uppi í turninum, og konungs- sonur vissi ekki, hvernig hann ætti að ná í hann. •— „Nú verðurðu að kalla á hrafninn“, sagði úlfurinn. og um leið og hann kallaði, kom hrafninn, flaug eftir lyklinum, og svo komst Randver inn í kirkjuna. Þegar hann kom svo að brunninum, synti öndin þar fram og aftur, eins og risinn hafði sagt. Svo fór hann að reyna að lokka öndina til sín, og að lokum synti hún til hans og hann greip hana. En um leið og hann lyfti henni upp af vatninu, verpti hún egginu, og nú vissi Randver alls ekki, hvernig hann ætti að ná í það. „Nú verðurðu að kalla á laxinn“, sagði úlf- urinn, og það gerði Randver. Svo kom laxinn og náði í eggið, og þá sagði úlfurinn, að hann skyldi kreista eggið, og um leið og Randver gerði það, æpti risinn. „Kreistu það aftur“, sagði úlfurinn, og þá vældi risinn enn aumlegar og bað svo aumkvunarlega um líf, hann skyldi gera alt sem konungssonur vildi, ef hann fengi að halda lífi, og kóngssonur kreisti ekki hjarta hans sundur. „Segðu honum, að ef hann geri bræður þína sex og unnustur þeirra aftur eins og þau voru, áður en hann breytti þeim í stein, þá skuli hann lífi halda“, sagði úlfurinn. Jú, það gerði risinn strax, og breytti steinunum aftur í menn. Síðan reið Randver aftur á úlfi sínum til bjargsins, þar sem risinn bjó, og þá var alt fólkið þar fyrir utan, bræður hans og konuefnin þeirra, og síðan sótti Rand- ver brúði sína inn í bergið, og öll fóru þau heim í konungs- garð. Og enginn getur lýst gleði gamla konungsins, þegar allir synirnir hans sjö komu aftur, hver með sína brúði. „En fegurst af öllum er samt konuefnið hans Randvers
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (134) Blaðsíða 124
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/134

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.