loading/hleð
(18) Blaðsíða 8 (18) Blaðsíða 8
8 best hún gat og var ferðbúin. Það tók nú heldur ekki langan tíma, því lítið var það, sem hún hafði meðferðis. Næsta föstudagskvöld kom ísbjörninn og ætlaði að sækja hana. Hún settist á bak honum með pokasnigilinn sinn og svo var haldið af stað. Þegar þau voru komin nokkuð frá kotinu, sagði ís- björninn: „Ertu ekki hrædd?“ Nei, það var hún ekki. „Jæja, haltu þjer bara fast í feldinn minn, þá er held- ur engin hætta á ferðum“, sagði björninn. Nú fóru þau langar leiðir, uns þau komu að háu fjalli. Þar barði björninn á, og svo opnaðist hlið og þau komu inn í höll með mörgum uppljómuðum sölum og smærri herbergjum, og allt skein þar af gulli og silfri, og í einum stærsta salnum stóð búið borð, og það var svo skrautlegt, að því trúir enginn. Síðan fjekk björninn stúlkunni silf- urbjöllu, og henni átti hún að hringja, ef hún þarfnaðist einhvers, þá fengi hún hvað sem hana vanhagaði um. — Þegar hún hafði matast og tók að líða á kvöldið, þá fór hana að syfja, því hún var þreytt eftir ferðina, og hana langaði til að fara að sofa. Þá hringdi hún bjöllunni, og ekki hafði hún fyrr gert það, en hún var allt í einu komin inn í skrautbúið herbergi, þar sem stóð rúm með silki- lökum og dúnsængum, en sængurtjöldin voru öll gull- saumuð. En þegar hún hafði slökt ljósið, varð hún þess vör, að manneskja kom og háttaði hjá henni, — það var ísbjörninn, hann kastaði bjarnarhamnum á næturnar, en hún sá hann aldrei, því hann kom alltaf eftir að hún var búin að slökkva, og var farinn á morgnana, áður en hún var vöknuð. Þegar stundir liðu fram, fór stúlkan að verða þunglynd og hljóð, því hún var alein allan hðlangan daginn, og hana lángaði svo mikið heim til foreldra sinna og syst- kina, og þessvegna var hún svo sorgmædd. — ísbjörninn komst að þessu og sagði að hún gæti fengið að fara, en hún yrði að lofa sjer því, að tala aldrei einslega við móð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.