loading/hleð
(19) Blaðsíða 9 (19) Blaðsíða 9
9 ur sína, „því jeg veit, að hún sækist eftir að eiga eintal við þig, en það verðurðu að forðast, annars leiðir þú mikla ógæfu yfir okkur bæði“. Einn sunnudag kom svo björninn og sagði, að nú skyldu þau leggja af stað heim til foreldra hennar. Svo fóru þau, og hún sat á baki hans, og ferðin var löng og erfið, en að lokum komu þau að stórum, hvítum, reisulegum bónda- bæ og þar hlupu systkini hennar úti og ljeku sjer, og hún varð svo glöð, þegar hún sá, hvað þeim leið vel. — „Þarna búa nú foreldrar þínir og systkini“, en gleymdu ekki því, sem jeg hefi sagt, annars verðum við bæði ó- hamingjusöm“. Hún sór og sárt við lagði. Svo sneri björn- inn við aftur. Fjölskylda stúlkunnar varð svo glöð, þegar hún kom heim aftur, að fögnuðurinn ætlaði aldrei að taka enda, fólkinu fannst það aldrei fullþakkað, sem hún hafði gert fyrir það, nú liði því svo dæmalaust vel, og öll spurðu þau hana, hvernig henni liði, þar sem hún væri. Hún sagði að sjer\liði vel, hún hafði allt, sem hún vildi hend- inni til rjetta, og eitthvað meira sagði hún, hvað það var, veit jeg ekki almennilega, en víst var um það, að fólkið fjekk ekki neina rjetta hugmynd um líðan hennar. En svo síðari hluta dags fór eins og ísbjörninn hafði sagt, móðir stúlkunnar vildi tala við hana einslega og kallaði á hana inn í herbergið sitt. En þá minntist hún þess, sem björninn hafði sagt, og vildi ekki fyrir nokkra muni fara þangað inn með henni. „Við getum alltaf tal- að um þetta“, sagði hún. En hvernig, sem það nú varð, þá gat móðirin talið henni hughvarf og fengið hana til að tala við sig einslega, og þá varð hún að segja hvernig henni liði. Hún sagði, að það kæmi maður og háttaði hjá sjer, þeg- ar hún væri búin að slökkva ljósið á kvöldin, en hún fengi aldrei að sjá hann, því hann væri alltaf á brott á morgnana. Þetta sagði hún, að sjer fyndist svo leiðinlegt,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.