loading/hleð
(22) Blaðsíða 12 (22) Blaðsíða 12
12 af stað, og þegar hún hafði gengið marga, marga daga, kom hún að háu standbergi. Undir berginu sat gömul kerling og ljek sjer að gull- epli. Hana spurði stúlkan, hvort hún vissi, hvernig kom- ast ætti til kóngsonarins, sem væri hjá stjúpu sinni í höll, sem væri fyrir austan sól og vestan mána, og sem ætti að fá kóngsdóttur fyrir konu, sem hefði þriggja álna langt nef. „Hvaðan þekkir þú hann?“ spurði kerling. „Kannske þú hafir ætlað að giftast honum?“ Ójú, svo var nú það. „Nú, já, það ert þú“, sagði kerlingin. „Ja, jeg veit ekk- ert meira um hann, svei mjer þá, en það, að hann býr í höllinni fyrir austan sól og vestan mána, og þangað kemstu seint eða aldrei, en hestinn minn skaltu fá lán- aðan, og á honum geturðu riðið til grannkonu minnar, kannske hún geti sagt þjer eitthvað um þetta, og þegar þú ert komin til hennar, þá slærðu bara hestinn undir vinstra eyrað og biður hann að fara heim aftur. Og gull- eplið geturðu tekið með þjer“. Stúlkan beislaði hestinn og settist á bak og reið lengi, lengi, þangað til hún kom að bergi nokkru, en undir því sat gömul kerling og var að hespa á gullhesputrje. Hana spurði stúlkan, hvort hún vissi um leiðina til hallarinnar sem er fyrir austan sól og vestan mána. Hún sagði eins og fyrri kerlingin, að hún vissi ekki neitt um það, en hjeldi að þangað kæmist hún seint eða aldrei, „en hest- inn minn skaltu fá lánaðan til hennar grannkonu minn- ar, kanske hún viti það, og þegar þú ert komin þangað, þá slærðu hann bara undir hægra eyrað, og segir honum að fara heim“, og svo gaf kerlingin henni hesputrjeð, og sagði að það gæti vel komið henni í góðar þarfir. Stúlkan steig á bak hesti kerlingar og reið langar leið- ir, og loksins kom hún að stóru bergi, þar sat gömul kerl- ing og spann á gullrokk. Hana spurði stúlkan nú um, hvort hún vissi hvaða leið ætti að fara til kongssonarins,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.