loading/hleð
(33) Blaðsíða 23 (33) Blaðsíða 23
tröllkerlingunni, að hann skyldi sleppa henni af stólnum. Hún sagði, að hann mætti fá alt sem hún ætti, en menið vildi hún ekki missa, því að það væri Þriggjasystramenið hennar. En þegar hún heyrði að hún ætti að sitja kyr til dómsdags, ef hann fengi ekki menið, þá sagði hún að hann yrði víst að fá það, ef hann slepti sjer. Og fylgdarsveinn- inn tók menið, en lét tröllkonuna sitja fasta eftir sem áður. Svo gengu þeir marga daga yfir heiðar og gegnum skóga, þangað til þeir komu aftur að standbergi. Þar fór eins og í fyrri skiftin, þeir börðu á bergið, og það opn- aðist; út kom tröllkerling með stól og bauð þeim sæti vegna þess að þeir væru þreyttir. En fylgdarsveinninn sagði: ,.Sittu sjálf“, og svo settist hún. Þeir höfðu ekki farið víða um í berginu, áður en þeir sáu gamlan hatt, sem hjekk á snaga bak við hurð. Hann vildi fylgdar- sveinninn fá, en kerlingin vildi ekki missa hann, því að hann var þrísystrahatturinn hennar, og ef hún gæfi hann eða ljeti af hendi, þá yrði hún æfinlega óhamingjusöm. En þegar hún heyrði, að hún ætti að sitja til dómsdags, ef hann fengi ekki hattinn, sagði hún að hann mætti fá hann, ef hann slepti henni lausri. En þegar fylgdarsveinn- inn hafði tekið hattinn, ljet hann hiana sitja fasta eins og systur hennar. Eftir langa ferð komu pilturinn og fylgdarsveinninn að sundi einu. Þá tók fylgdarsveinninn gulllykilinn og kastaði honum yfirum sundið svo fast, að hann hrökk til baka aftur, og þegar hann hafði gert þetta nokkrum sinnum, var komin brú á sundið. Þessi brú var úr þræði gerð, og þegar þeir voru komnir yfir, sagði sveinninn við piltinn, að hann skyldi vinda upp þráðinn eins fljótt og hann mögulega gæti, því annars kæmu tröllkerlingarnar þrjár og rifu þá sundur. Piltur vatt upp þráðinn eins fljótt og honum var mögulegt, og þegar ekki var eftir nema endinn, komu tröllkerlingarnar þjótandi út í vatn- ið en náðu ekki í endann og druknuðu í sundinu, Þegar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.