loading/hleð
(37) Blaðsíða 27 (37) Blaðsíða 27
27 og pilturinn væri þegar kominn á höggstokkinn. ,Já, jeg skal geyma skærin", sagði bergþursinn, „og gæta að þeim, og það verð jeg, sem sit hjá kóngsdóttur, meðan, hnafnar rífa piltinn", sagði risinn, og setti skærin í járn- skrín með þrem lásum fyrir, en um leið og hann slepti skærunum í skrínið, tók fylgdarsveinninn þau. Hvorugt þeirra gat sjeð hann, því hann hafði Þrísystrahattinn á höfðinu, og svo læsti tröllkarlinn aftur tómu skríninu, en lyklana geymdi hann í holum jaxli, sem hann hafði tannpínu í, þá gleymdi hann ekki hvar þeir væru, hjelt þursinn. Þegar komið var yfir miðnætti, fór kóngsdóttir heim aftur. Fylgdarsveinninn sat á hafrinum fyrir aftan hana og þau voru ekki lengi á heimleiðinni. Daginn eftir var piltirium boðið að konungsborði, en þá var það einhvern veginn svoleiðis með kóngsdóttur, að hún vildi ekki líta við piltinum. En þegar búið var að borða, setti hún upp sakleysissvip, gerði sig blíða í máli og sagði: ,,Þú hefir kannske skærin, sem jeg bað þig að geyma í gær?“ „Ójá, hjerna eru þau nú“, sagði piltur, tók þau upp úr vasa sínum, og þeytti þeim á borðið, svo þau köstuð. ust hátt upp í loftið. Kóngsdóttur hefði ekki getað orðið ver við, þótt hann hefði kastað skærunum framan í hana. En samt gerði hún sig enn blíðari og sagði: „Fyrst þú hefir gætt skæranna svona vel, þá getur ekki verið erfitt fyrir þig að geyma gullnistið mitt, og! fá mjer það aftur í sama mund á rnorgun." „Nei, ætli það verði erfitt“, sagði pilturinn og stakk' nistinu í vasa sinn. En þá fór hún að gera að gamni sínu við hann aftur, svo hann gleymdi bæði sjálfum sjer og nistinu, og meðan þau skemtu sjer allra best, náði hún því af honum án þess hann vissi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.