loading/hleð
(48) Blaðsíða 38 (48) Blaðsíða 38
38 timburmeistari hans úti, og tóku á móti honum, og skömmuðu hann fyrir það, hve illa hann hefði farið með skóginn, það hafði timburmeistarinn sjeð. — En þegar Umli kom með hálfan skóginn, varð kóngur bæði hræddur og reiður, og hugsaði sjer, að best væri að fara varlega að þessum vinnumanni, fyrst hann væri svo sterkur. ,,Þú ert meiri vinnuþjarkurinn", sagði kóngur, „en hve mikið borðar þú í einu“, bætti hann svo við, „því þú ert víst svangur?" „Ef jeg á að fá almennilegan graut, þá þarf í hann tólf tunnur af mjöli“, sagði Umli úr gæsaregginu, „en ef þetta er gert, þá verð jeg saddur þó nokkra stund“. Það tók nú tíma að búa til svo mikið af graut, og á meðan átti Umli að bera inn við handa eldamanninum að sjóða við. Þá setti Umli allan hauginn af eldiviði á sleða, en þegar hann ætlaði með hann inn gegnum eld- húsdyrnar, fór heldur að versna, hann tók svo fast á, að húsið skekktist alt á grunninum, og brakaði og brast í öllu, það lá við sjálft að öll kóngshöllin hryndi. Þegar leið að því að maturinn væri tilbúinn, var honum sagt að kalla á fólkið að borða,það var út á lakri að vinna. Og hann hrópaði svo hátt að undir tók í öllum hæðum og fjöllum, en þegar honum fanst það ekki koma nógu fljótt, þá reiddist hann svo, að hann sló tólf vinnumenn í rot, þegar þeir komu. „Hann rotaði tólf“, sagði kóngurinn, „og hann jetur á við mörgum sinnum tólf, en á við hvað marga geturðu unnið?“ ,,Á við mörgum sinnum tólf líka“, svaraði Umli. Þegar Umli hafði fengið að borða, átti hann að fara út í hlöðu og þreskja. Þá gerði hann sjer lítið fyrir og tók mæniásinn úr hlöðunni, og þreksti með honum. En af því þakið fór heldur að síga, þegar undan var mænir- ásinn, tók Umli heilt grenitrje með greinum og öllu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.