loading/hleð
(56) Blaðsíða 46 (56) Blaðsíða 46
46 hún átti a'ð vera fullgerð, þegar ísinn væri leystur af sundinu. „Þetta eru hörð kjör“, sagði kölski. En það þýddi ekki að tala um það, ef hann vildi losna, varð hann að lofa þessu. En hann bað um það, að hann fengi sálina úr fyrstu manneskjunni, sem færi yfir brúna. Það átti að vera brúartollurinn. Umli sagði að það gæti hann fengið, sleppti honumi svo og var hann þá ekki lengi að fara heim til sín. En Umli fór að sofa og svaf það sem eftir var nætur, og langt fram á dag. Þegar kóngur svo kom í gandreið, — því hann kunni nú sitt af hverju, gamli maðurinn, — þá varð hann ekki lítið hissa, þegar hann þurfti að vaða í peningum að rúminu hans Umla, og þar lá hann og steinsvaf. Og kóngi brá í brún, því hann hjelt, að ekkert væri eftir af Umla, og svo tautaði hann: „Hjálpi mjer og dóttir minni nú allir heilagir,“ sagði hann, þegar hann sá að Umli var Ijóslifandi. Jú allt hafði hann gert sem hann átti að gera, því var ekki hægt að neita, en ekki er nú vert að tala um brúðkaup, fyrr en brúin er búin,, sagði hann. En einn góðan veðurdag var brúin fullgerð, og kölski stóð á henni og vildi fá brúartollinn. Umli vildi fá kónginn með sjer að reyna brúna, en kóngi leist ekki á þá ferð. Þá steig Umli á bak sterkasta hestinum í kóngsgarði, setti eldabusku kóngsins á bak fyrir framan sig, hún leit út nærri því eins og digur trjedi'umbur, — og svo reið hann út á brúna, svo glumdi í henni. „Hvar er brúartollurinn?" spurði fjandinn, og var farið að síga í hann. „Hvar er sálin, sem þú lofaðir mjer?“ „Hún er nú í þessum drumb, ef þú vilt fá hana,“ sagði Umli. „Nei, þakka þjer fyrir,“ sagði skolli. „Jeg er hræddur við hana þessa. Þú hefir einu sinni komið mjer í klípu,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.