loading/hleð
(84) Blaðsíða 74 (84) Blaðsíða 74
74 með á skipinu. — „Jú, það máttu“, sagði Ásbjörn. Svo steig sláninn á skip og tók með sjer nokkra steina í nestið. Þegar þeir höfðu siglt nokkuð, komu þeir þar sem maður lá í brekku á móti sól, og saug krana. „Hver ert þú, og hvað á þetta að þýða að sjúga þenna krana?“ spurði Ásbjörn. „O, fyrst maður hefir enga tunnu til að setja krana í og láta ölið renna gegnum, þá verður maður að láta sjer nægja kranann einan, jeg er altaf svo þyrstur, að jeg fæ aldrei nóg af öli og víni“, sagði hann, og bað svo um að fá að stíga á skip. Hann fjekk það strax en tók kranann með sjer svo hann dæi ekki af þorsta. Þegar þeir höfðu enn siglt nokkuð, sáu þeir mann, sem lá með annað eyrað fast við jörðina, eins og hann væri að hlusta. „Hver ert þú, og hvað á að þýða að liggja svona úti á víðavangi og vera að hlusta", sagði Ásbjörn í öskustónni. „Jeg er að hlusta á grasið, því jeg heyri svo vel, að jeg heyri það vaxa“, sagði hann, og svo bað hann um um að fá að vera með á skipinu. „Já, flýttu þjer að koma“, sagði Ásbjörn, og hann gerði það strax. Þegar þeir höfðu enn siglt nokkuð, komu þeir að manni, sem stóð og miðaði og miðaði. „Hver ert þú, og hvað á þetta að þýða?“ spurði Ásbjörn í öskustónni. „Jeg hefi svo góða sjón og er svo mikil skytta“, sagði maðurinn, „að jeg gæti hitt það sem væri á heimsenda“, og svo bað hann um að fá að stíga á skip. Honum var sagt, að það væri heimilt, og svo gerði hann það. Eftir að hafa siglt nokkuð enn, sáu þeir mann, sem hoppaði á öðrum fæti, en hafði sjö þung lóð bundin við hinn. „Hver ert þú?“ sagði Ásbjörn, „og hvað á þetta tiltæki að þýða?“ — „iJeg er svo góður að fljúga“, sagði maðurinn, „að ef jeg gengi á báðum fótum, væri jeg kominn á heimsenda eftir fimm mínútur“, og svo
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 74
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.