loading/hleð
(85) Blaðsíða 75 (85) Blaðsíða 75
75 bað hann um að fá að vera með þeim á skipinu. — Það var honum leyft og hann steig á skip. Þegar þeir höfðu enn siglt nokkuð, sáu þeir mann, sem stóð og hjelt fyrir munninn á sjer. „Af hverju gerir þú þetta, maður minn?“ sagði Ásbjörn í öskustónni. — „O, jeg hefi 7 sumur og 15 vetur í maganum“, sagði náungi þessi, „svo það er eins gott að jeg haldi fyrir munninn, því ef þau kæmust öll út þá yrði heimsendir með það sama“, sagði hann og bað svo um að fá að koma með. „Ef þú vilt koma með okkur, þá stígðu á skip“, sagði Ásbjörn, og maðurinn gerði svo. Þegar þeir höfðu siglt góða stund, komu þeir til kóngshallarinnar, og Ásbjörn fór beint inn til kóngsins og sagði að nú stæði skipið tilbúið niðri í tröðunum, og nú vildi hann fá kóngsdóttur, eins og kóngur hafði lof- að. — Kóngi leist ekki á blikuna, því pilturinn úr öskustónni var síst glæsilegur ásýndum, svartur og sótugur, og hann vildi helst ekki gefa svona ljótum manni dóttur sína, og svo sagði hann, að piltur skyldi bíða svolítið, hann gæti ekki fengið dóttur sína, fyrri en hann hefði tæmt kjötskemmu, sem í voru 300 tunnur af kjöti. „Ef þú verður búinn að því um þetta leyti á morgun, skaltu fá hana“, sagði kóngur. „Jeg skal reyna“, sagði Ásbjörn, „en jeg verð að fá að hafa með mjer einn af fjelögum mínum?“ „Jú, þú mátt það, og meira að segja máttu hafa þá alla sex með þjer“, sagði kóngur, því hann hjelt að það væri ómögulegt að jeta alt kjötið, þótt piltur hefði sex hundruð menn. — En Ásbjörn fór bara með þann, sem lá og át grágrýtið, og sem altaf gat jetið kjöt, og þegar þeir komu inn í skemmuna daginn eftir, þá var ekki biti af kjöti nokkursstaðar, aðeins svolítil flís handa hverj. um hinna fjelaganna. Svo þaut Ásbjörn inn til kóngs-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 75
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.