loading/hleð
(94) Blaðsíða 84 (94) Blaðsíða 84
84 þeir með hana út á stóra mýri, þar sem fífan stóð í stór- um breiðum og vaggaði í golunni og glampaði á hvítu kollana hennar í sólinni, svo það lýsti af breiðunum llangar leiðir. Aldrei hafði kóngsdóttir sjeð svona mikið af fífu áður} og hún fór strax að tína eins fljótt og hún gat} og þegar hún kom heim um kvöldið, fór hún að kemba og spinna úr fífunni. Þannig gekk nú bæði lengi og vel. Hún safnaði fífu, kembdi og spann, og þess á milli hugsaði hún fyrir því, að bræður hennar hefðu góð- an mat og bjó um rúmin þeirra, og á kvöldin komu þeir fljúgandi heim og voru þá villiendur, á nóttunni voru þeir aftur á móti konungssynir, en svo á morgana þutu þeir af stað og voru villiendur allan daginn. En svo kom það fyrir einu sinni, þegar hún var að tína fífu, — ef mjer skjátlast ekki, þá var það í síðasta sinn, sem hún þurfti að tína, — að ungi konungurinn, sem rjeði þessu ríki? var á veiðum, og kom ríðandi yfir mýrina og sá hana. Hann nam staðar og furðaði sig á hver þessi yndislega unga stúlka gæti verið, sem væri að tína fífu þarna úti í mýrinni, og hann spurði hana líka um það? en hún svaraði honum engu, og þá varð hann enn meira hissa og honum leist líka svo vel á hana, að hann vildi fara með hana heim í höll sína og eiga hana fyrir konu, Svo sagði hann þjónum sínum, að þeir skyldu taka hana og setja hana á hestinn fyrir framan hann, en Mjallhvít Rósrjóð benti á pokana, sem hún hafði tínt fulla af fífu og mændi til þeirra biðjandi augum. og þar sem kónginum virtist að hún vildi að pokarnir yrðu teknir með, sagði hann þjónunum að taka þá líka. Þegar þeir höfðu gert það, varð kóngsdóttir smásaman rólegri, því að konungur var bæði góður og fallegur maður, og hann var líka svo vingjarnlegur og nærgæt- inn við hana. En þegar þau komu heim til kóngshallar- innnar, og gamla drottningin, sem var stjúpmóðir hans, sá Mallhvít Rósrjóð, varð hún svo ill í skapi og öfund-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (94) Blaðsíða 84
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/94

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.