loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
II. RÆÐA 't flutt i kirkjunni af dómkirkjuprcsti A. Johnsen. Sælir eru þeir dauðu, sem í drottni deya! Andinn segir, að f>eir hvíli af þeirra erfiði og þeirra verk fylgi J>eim eptir. A.ð það einkum fari eptir því, hvemig hinum ytri atvikum við dauða eins manns er varið, hve mikil eða lítil áhrif burtkallan hans hefur á oss, að það einkum sé áratala hins burtsofnaða, live uppbyggi- legur og ómissandi hann var í mannlegum sambúð- uin, sem hafi mikla verkun þar á, f>að er, eins og þér vitið, hæstvirdtu vinir! almennt og alktmnugt. Jegar efnileg börn á æskuskeiði hníga í dauðans djúp, þegar menn á bezta aldri með óveiktum kröpt- um eru liéðan kallaðir, fiegar skyndilega eru héðan hrifnir feður eða mæður, sem sýndust geta lifað lengi ennfiá, til heilla starfað náúngum sínum, jþví félagi manna, sem fieir voru í — f>á fær f>etta mikillega á oss; með sárri sút ogífmngum þaunkum berjum vér oss á brjóst og hugur vor dvelur rétt ósjálfrádt við f>á hugsun, live fánýtt, fallvalt, skammvinnt allt jarðn- eskt sé. 3>egar dauðinn f>ar á móti liéðan kallar aldraða bræður eða systur, þegar liann gjörir enda á hérveru jþess manns, þeirrar konu, hverra lífskrapt- ar fyrir laungu voru farnir að dvína, sem niðurbjúg og líka sem skuggi hjá f>ví, sem áður var, fetuðu


Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.