loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 hvað er [>að, sem yður fyrir augu ber, er þér lítið yfir hennar nú enduðu lífsleið? Er það ekki fyrst og fremst íoðurgæzka hans, í hverjum vér allir lif- um, erum og hrærumst, og sem líka ól og annaðist þessa vora framliðnu frá fyrstu til seinustu stunda liennarlífs? Var það ekkihöndhans, semveitti henni hennar miklu atgjörfi sálar og líkama, sem svo foð- urlega leiddi hana um lífsins tiðum ógreiðu vegi, öll þau mörgu ár, sem hún dvaldi hér; sem svo viðhélt kröptum hennar og líkama heilbrigði allt til sein- ustu stunda hennar lifs, að hún ávalt gat haft eitt- hvað fyrir stafni, sér til dægrastyttíugar, en öðrum til gagns; sem varðveitti hana fyrir þeim mörgu hætt- urn, sem lífi hvers manns búnar eru, og ekki hvað sizt köllun móðurinnar eru óaðskiljanlega samfara; sem blessaði hjónaband hennar 11 lífsafkvæmum, lofaði henni að halda 10 af þeim hjá sér, lét þau uppvaxa henni til gleði, veitti henni það eptirlæti, að sjá þau öll fá góðan', já, einhvern hinn bezta ráðahag; sem á mörgum mæðustundum hélt henni uppréttri, veitti henni hug og dug, og það ekki hvað sizt við fráfall hans, hverjum hún haíði gefið hjarta sitt, saman við hvern hún hafði búið í hardtnær 20 ár í ástúðlegasta hjónabandi; sem í hennar lánga, liðugra 20 ára, ekkjustandi var hennar skjól og skjöldur; sem lét elsku barna hennar og tengda- baxna, fagran hóp barnabarna — hún var amma 37 afkvæma — létta henni ellinnar annmarka, sykra henni kvöld hennar æfi, hjúkra henni á hennar bana- beði; sem lét dauðá hennar ekki að bera með ó- mjúkum átektum, heldur liægt og stillt, án þess laung kröm væri á undan gengin, því í sótt hafði hún aldrei fyrr legið, þó hún, seinasta vetur síns lífs, væri venju fremur lasburða? Og er vér lítum til þess, hvað eptir hana liggur, hvernig hún stóð í stöðu sinni,


Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.