loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 meft og gat dregið sig frá lífsins umsvifum, þálagði hún samt ekki hendur í skaut sér, heldur varði æf- inni til nytsamra starfa, og var það þá einhver henn- ar kærasta iðja, að fræða börn sinna og annara. Ilverr, sem þekkt hefði öll hennar æfikjör, Iiann mundi bezt geta borið um, hvert ekki opt og margvíslega reyndi á þrek hennar og sálar-stirk; en hennar táp- mikla sál sigraði það allt, og hún lærði af því sem hún leið, lærði guðrækilegt hugarfar, þá guðhræðslu, sem ekki við hana skildi, meðan lífið treindist, sem var hennar ellistoð. Ó, þegar því lífi er lokið, sem svo er heiðurlegt, eins og þetta líf var, þegar þeir dagamir eru á enda, sem voru auðkenndir svo margri miskun guðs, fram liðnir i eins dyggri skyldurækt og vorrar framliðnu, hverr skyldi þá fá varist guð- rækilegum trega tilfinnunum ? Skyldu þá ekki einn- ig þeir, sem með söknuði, kærleika, þakklæti hefja augu sín í liæðir, af hjarta og munni undirtaka: ,,<Sœlir eru peir, sem í drottni deyal Andinn setj- ir, að peir hvíli af peirra erfiði ot/ peirra verk fylgi peim eptir.“ Já, með þessari hugsun líta börn og tengda- börn, lítum vér allir þetta jarðneska legurúin, í hverju hinar dauðlegu leyfar þessarar framliðnu nú hvíla. Yér liefjum með þakklæti huga vorn til guðs, sem á liennar laungu vegferð liér á jörðu svo mjög á heuni gjörði sig dvrðlegan, veitti henni svomargs- konar blessan, þar til honum nú þóknaðist að kalla hana héðan sadda lífdaga í hárri elli, og innleiða í sina eilífu dýrð. Vér þökkum honum fyrir allt það góða, sem hann gaf henni krapta og færi á til veg- ar að koma, og viljumnú flytja hennar niðurhrundu tjaldbúð í reit guös barna, hvar rækt barna hennar og tengdabarna hefir sjeð um, að hún, við hliö hans, sem lienni hér á jörðu var sárast festur, bíða skuli


Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.