loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 upprisu alls liolds. Vér heiðruni hennar minníngu sem merkis konu, er krafizt gat og ávann sér virð- íng og elsku allra góðra, sem hana rétt þekktu. Biðjumguð að gefa oss margar konur, mæður, húss- mæður henni likar! En umfram allt, f»á viljum vér láta íhugun þess, livernig hún stóð í sinni stöðu, livað eptir hanaliggur, stirkja hjá oss }>á sannfæringu, að vort sanna ágæti er komið undir }>ví, hvernig vér verjum }>ví pundi, drottinn lénti oss; að }>að er ein- úngis með dygð og dáðrikri iðni, að vér fáum áunn- ið oss' virðing og elsku meðbræðra vorra; að vér, þegar héðan förum, einúngis með því móti getum vænt þess, að minning vor lifi í blessan manna á meðal, ef vér, svo framt oss varunnt, höfum ástundað isérhverju tilliti að gjöra oss þessmaklega; að sú stund, er vér hljótum hér við að skilja, einúngis með því móti getur orðið oss sæt og sælufull, ef vér, eins og þessi vor framliðna, vonglaðir fáum sagt: „Egliefi. barizt góðri baráttn, hlaupið fullkomnað, trúnni haldið; pess vegna er mér liha afsíðis lagður rétt- lœtisins sigurkrans. Og þar til virðstu, lieilagi faðir, sem einnig hef- ir talið vora daga og ritaö þá í þína bók, að veita oss stirk af hæðum! Jitt alvísa ráð ræður því, hvert vér seint eða snemma yfirgefa egum þetta jarðneska líf; veit oss einasta náð til þess, að vér við enda vegferðar vorrar, eins og þessi vor framliðna, fáum litið tilbaka með glöðu þakklæti fyrir þína íoðurlegu handleiðslu, virdtir og harmaðir af öllum góðum, skrýddir fogrum dygðum og mannkostum, ríkir af þeim fjársjóðum, sem eilífir eru og ei við oss skilja við dauðans komu, heldur fylgja oss fram yfir gröf og rotnan til vors himneska föðurlands, hvar vor borgarréttur er. amen.


Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.