loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
 I. Ii Ú S K V E Ð J A flutt af stiptprófasti Arna Helgasyni. I^areð vér stöndum liér við likkistu, sem geymir líkama merkis-konu í þessum söfnuði, kemur mér til hugar að renna auga og snúa minni athygli þáng- að, með hverri hugsun og tilfinningum sú framliðna muni hafa gengið sína síðustu gaungu til grafarinn- ar; kannske fleirum komi sama til hugar, sem mér ? $að sýnist mér ekki torveldt, að geta hér i vonirn- ar, eða leysa úr þessari spumíngu, því sú framliðna lifði í þessu bygðarlagi fyrir víst hálfa öld, og þó margir af hennar jafnöldrum séu héðan fluttir á undan henni, þá em niðjar þeirra eptir, sem bæði af nokkurri þekkíngu og af orðum foreldra sinna geta farið nærri um, hverjar hugsanir og liverjar tilfinn- íngar muni helzt liafa verið vakandi hjá vorri fram- liðnu, þegar hún fann til dauöans átekta, meðanhún hafði ráðrúm til að hugsa, áðurenn öll tilfinníng hafði yfirgefið hana; því til að vita þetta þarf ekki annað, enn hugleiða, hverjar hugsanir og tilfinníngar henni vom eginlegastar allan þann tíma, sem • ér áttum kost á að þekkja hana, og einkum munu allir, sem


Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.