loading/hleð
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
f>ekkirðu blseinn, sem berst yíir fold? Blíðasta íjörinu glæðir hann mold; austræna landinu líður liann frá, leikandi kvöldsólar geislunum á rósunum inndælu yfir. 3?ekkirðu storminn, er sterklega livín? Stynjandi aldan í veðrinu gín; leiptrandi skýunum liður hann frá, leikandi eldínga blossunum á, drepandi ljósið, sem lifir. 3?nð er guðs andi gæzkuríkur, ósegjanlegur, ómælanlegur, fjörgjafinn blíði og farsællegi, en aptur færandi fjörvi dauða. 5að er hinn sami, er sólar ljóma brá yfir rós á beði grænum. 3>að er hinn sami, er svífa lét fölvan blæ yfir fagurt blóm. Eingillinn líður um ljósheima stig, ljósanna siklíngi færandi [>ig, barnið hið íagra, sem blundar nú vært brostnu með auga, [)ó enn sé [>að skært fagurt á friðarins landi. Harmurinn dvelur á hauðrinu sár, lirynjandi blika á kinnunum tár, — en tignarleg speglast í tárunum mynd, trygt sem að sefur við leiðisins grind. Barn, [>að er blíður [)inn andi. B. Gr.


Grafskriptir og erfiljoð eptir Helgu Ragnhildi Eiríksdóttur Kúld og Ólaf Eiríksson Kúld.

Höfundur
Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Grafskriptir og erfiljoð eptir Helgu Ragnhildi Eiríksdóttur Kúld og Ólaf Eiríksson Kúld.
http://baekur.is/bok/668301a4-42cc-4f4f-a65a-d15fe28c4099

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/668301a4-42cc-4f4f-a65a-d15fe28c4099/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.