loading/hleð
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
4 berjast íyrir frelsi kvenna. Fylgismennirnir fara stöðugt fjölg- andi, og með degi hverjum fá kvennmenn meiri og meiri rjettindi.— En einmitt af því að saga þessa máls er óðum að myndast, er erfitt að rannsaka hana; jeg hef orðið að tína efnið saman úr hinum og þessum dagblöðum og tímaritum; en mest hef jeg lraft not af stóru riti í 3 bindum um sögu atkvæðisrjettar kvenna (History of Woman Suffrage), sem þrjár konur í Ameríku (Elizabeth Stanton, Susan Authony og Mat- hilda Gage) eru nýbúnar að gefa út. Barónossa Astrid Stampe, ein af forsprökkunum í »Dansk Kvindesamfund» í Ivaup- mannahöfn, átti tvö fvrstu bindin og lánaði mjer þau góð- fúslega. En jeg hef eigi iðrast eptir, þó að jeg liafi baft dá- litla fyrirhöfn, því að það er gaman að sjá, hvernig kvenn- frelsisneistinn kviknar í Lundúnum fyrir 45 árum, læsir sig inn í sálir ameríkanskra kvenna og er nú orðinn að því báli, að við vcrður vart jafnvel út á beimsenda.—Kvennfrelsismálið er eitt af þeim málum, sem hefur sínar eðlilegu orsakir og sína cðlilegu sögulegu rás. Hagur og kjör kvenna hefur, frá því sögur hófust, farið sí-batnandi. Meðan þjóðirnar eru sið- lausar og ómenntaðar er farið fjarskalega illa með konur. Enginn nema sá, sem er siðlaus í anda og stendur á lágu stigi, misþyrmir konu sinni, af því að hún er minni máttar. Og líkt má segja um þjóðirnar, meðan þær standa á lágu stigi, þá má telja víst, að konur oiga við ill kjör að búa; en því menntaðri sem þjóöin verður, því meir batnar hagur kvenna. Hjá siðlausuro villimönnum er farið mjög illa með konur. Suður á Ástralíu eru svertingjar, sem lifa á veiðum. Þegar þeir liafa nóg, rífa þeir svo í sig, að þeim liggur við spreng, en þess á milli svelta þeir heilu hungrinu. Svona er forsjálnin. Og gáfurnar eru að sama skapi. Hjá sumum kyn- Hokkunum geta mcnn að eins talið til 4, en aptur eru aðrir komnir þeim mun lengra, að þeir geta talið til 5. Allt, sem þar er fyrir ofan, verður »margt» hjá þeim; þeir geta engri tölu á það komið. Sú spurning liggur nærri: Hvernig eru kjör kvenna bjá þessum villimönnum? I3essu er fijótsvarað.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
http://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.