(13) Blaðsíða 7
7
Við þetta koma sögurnar alveg lieim, bæði frá landnáms-
tíma og síðar. Jeg skal t. a. m. nefna Þorbjörgu digru, sem
var kona Vermundar liins mjóa í Vatnsiirði. Vermundur var
mikill böfðingi og bjó í Vatnsfirði fyrir vestan; hann var
bróðir Víga-Styrs. En porbjörg var systir Kjartans Ólafsson-
ar, dóttir þorgerðar dóttur Egils Skallagrímssonar. Svo segir
í Grettissögu, að Grettir kom í Vatnsfjörð, meðan Vermundur
var eigi heima, og vildi þá svo illa til, að bændur gátu hand-
tekið hann sofandi; af því að enginn treystist að gæta
bans, þótti þeim eigi annað ráð vænna en að hengja Gretti;
fóru bændur því að reisa gálga og hlömmuðu þeir nú mjög
yfir þessu. »J>á sá þeir ríða sex menn ncðan eptir dalnum;
var einn 1 litklæðum; þeir gátu að þar myndi fara [mrbjörg
húsfreyja úr Vatnsfirði, ok svá var; ætlaði hún til sels; hún
var skörungr mikill og stórvitr; liún bafði héraðsstjórn ok
skipaði öllum rnálum, þegar Vermundr var eigi beima«. Hún
kom þangað, sem bændur voru, og gaf Gretti iíf og bafði hann
heim með sjer. IJá er Vermundur kom heim, varð hann ó-
frýnn við og spurði, hví Gretlir væri þar og hví f’orbjörg
hefði gefið lionum líf. |>á svaraði 1‘orbjörg þessum einkenni-
legu orðum; »Margar greinir voru til þess; þat fyrst, at þú
mant þykja meiri höfðingi enn áðr, er þú áttir þá konu, er
slíkt þorði at gjöra; þá myndi þat ok ætla Hrefna frændkona
hans, at ek myndi eigi láta drepa hann; þat hit þriðja, at
hann er mesti afreksmaðr í mörgum greinum». »Vitr kona
ertu», sagði Vermundr, »ok haf þökk fyrir<•. Grettir orti vísur
nokkrar um atburð þennan og er þar á meðal þessi:
Mynda ek sjálfr
í snöru engda
helzti brátt
höfði stinga,
ef porbjörg
þessu skáldi
(hún er allsnotr)
eigi byrgi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald