loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 Alveg hið sama segir í Fóstbræðrasögu; bæði það, að forbjörg gaf Gretti líf og að bún rjeð fyrir bjeraði, er Vermundur var eigi beima, og er þessu bætt við: »ok þótti bverjum manni sínn máli vel komið, er bún rjeð fyrir«. í fornsögum vorum eru margar frásagnir um konur, sem liafa vcrið engu minni skörungar en þessi kona. Sumir kunna, ef til vill, að ímynda sjer, að þessar sagnir sje miður rjettar, en þó svo væri, að nokkuð væri fegrað í þeim, þá sjest þó Ijóst af þeim, hvernig hugsunarháttur binna fornu Islendinga befur verið um kvennmenn. En jeg skal nefna aðra konu, sem menn hafa óyggjandi sannar sögur um. fað er Steinvör Sigbvatsdóttir; hún var kona Hálfdáns á Keldum, sonar Sæmundar Jónssonar í Odda. Árið 1238 drápu þeir Kolbeinn ungi og Gissur jarl föður hennar, Sighvat Sturluson, og bræður hennar fjóra, Sturlu, Kolbein, Markús og I'órð. Þremur árum síðar var Snorri Sturluson, föður- bróðir honnar, myrtur af Gissuri jarli (1241), og árið eptir voru þoir bræðrungar bennar, Úrækja Snorrason og Þórður Sturlu- son, sviknir við Hvítárbrú af Kolbeini unga og Gissuri, og Úrækja rekinn úr landi, og voru þeir Gissur þá nær einvaldir yfir íslandi. En sama sumarið sem þetta var kom út í Eyja- firði Úórður Sighvatsson Kakali, bróðir Steinvarar. Eyíirðingar þorðu engir að laka við J»óröi og vísuðu af sjer til Steinvar- ar, því að bún var skörungur mikill. Tók pórður þetta ráð, reið suður að Keldum og bað þau Steinvðru og Hálfdán á- sjár. í Sturlungu segir frá, bvernig ináli lians var tekið, með þessum orðum : »Steinvör tók vel máli hans ok kvað einsætt vera Hálfdáni að drýgja dáð, ok veita f>órði slíkt allt, er hann mætti, því at hann befði enginn styrjaldarmaðr verit bértil, liefi ek þik ok sjaldan eggjat ígöngu í stórræði, en nú man ek þat bert gjöra, at lítil man verða samþykki okkar, ef þú veitir eigi Úórði bróður mínum, man þá svá fara sem minnr er at sköpuðu, at ek man taka vopnin ok vita, ef nokkrir vilja mér fylgja, en ek man fá þjer af hendi búrlyklana. Steinvör var þá málóða um hríð, en Halfdán þagði ok blýddi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
http://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.