loading/hleð
(17) Blaðsíða 11 (17) Blaðsíða 11
11 Ameríku fengu konur atkvæðisrjott til þings iirið 1797, en 10 árum seinna var hann tekinn af þeim einnig án mótmæla. Eins og jeg gat um áður, böfðu konur atkvæðisrjett til parla- mentsins á Englandi, en 1831 var þessi rjettur tekinn af þeim, án þess nokkur andæpti. Árið 1837 reyndi pólsk kona, Erne- stine liose, til þess í Nýja Englandi í Ameríku, að safna undir- skriptum undir bænarskrá um, að konur yrðu að Iögum gerðar fjár síns ráðandi og, fengust einar 5 konur til að skrifa undir. Kvennfrelsismálið er fyrst komið upp 'uin miðju þessarar aldar. Það er fyrst urn 1850, að kvennfrelsishugmyndir koma upp í Bandaríkjunum, og kraíir um jafnrjetti við karlmcnn fara að heyrast. En það er einkennilegt, að það er allt annað en kvenn- frelsið, sem er lyptistöngin í þessu efni. Pað mál, sem dró konur fram á skoðunarsviðið er þrælafrelsismálið. Vjer þekkjum allir orð Páls postula um, að konurnar eigi að þegja á mannfundum. þessu hafa konur fylgt með mestu auðsveipni og fylgja enn. En þá er beyrðist um kvalir og misþyrmingar hinna svörtu þræla í Suðurríkjum Bandaríkj- anna, þá gátu konur í Norðurríkjunum eigi setið á sjer lengur. lJá hirtu þær cigi lengur um háðyrði manna eða feimni, eða önnur hönd, heldur fóru að tala á mannfundum og lialda á- kafar ræður fyrir frelsi þrælanna. Meðal þeirra, er þá gáfu sig fram, má nefna Frances Wright, skotska stúlku, fríða og gáfaða, Ernestine Rose, pólska stúlku, er farið höfðu til Ame- ríku, og ýmsar innfæddar ameríkanskar konur. Árið 1840 var stofnað til alheims-fundar í Lundúnum, til þess að mótmæla þrældóminum, eigi einungis í Suðurríkj- um Bandaríkjanna, heldur og í öllum heimi; var mönnum boðið á hann hvaðanæfa úr löndum. Frá Amoríku komu nokkrar konur, er höfðu barizt þar fyrir frelsi þræla. I3ótti þetta nýslárlegt mjög, og kváðu margir það vera hina mestu óhæfu, enda urðu hinar mestu deilur þegar á fundinn kom um það, hvort konur þessar Irá Ameríku mættu vera á hon- um. Og segir svo í »History of Woman Suífrage«, að »þóað
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
http://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.