(25) Blaðsíða 19
19
á og ræða uin tillögur, er um átti að ræða. Einn heimtaði,
að karlmenn hefðu meiri rjett og einkarjettindi, af því að
þeir hefðu "langtum meira mannvit«; annar af því, að »Krist-
ur hefði verið karlmaður", og hinn þriðji hjelt langa guð-
fræðisræðu um »synd vorrar fyrstu móður«.
Á þeim tíma þorðu næsta fáir kvennmenn að tala á
mannfundum, og voru klerkarnir auðsjáanlega á bezta vegi
með að sigra. Strákarnir, sem sátu uppi á kirkjulopti, og
ýmsir hæðnir menn á kirkjubekkjunum, voru þegar farnir að
hlakka yfir, en sumir kvennmennirnir, scm voru viðkvæmaslir,
voru nærri alveg frá sjer, og allt benti á, að fundurinn mundi
eigi onda mjög rólega. I3á reis Sojourner Truth hægt og seint
upp. »Lát hana eigi fá orðið« þaut urn eyru mjer. En hún
tók ofan hattinn og leit til mín í þeirri tilætlun, að biðja
um orðið. Menn sussuðu allt í kring, en jeg var alveg róleg
og bað fundarmenn að gefa Sojourner Truth hljóð í nokkur
augnablik. Ólætin hættu og menn fóru að blína á hana, þar
sem hún stóð, góðar 3 áluir á hæð og þrekin eptir því; hún
bar höfuðið hátt og starði beint fram undan sjer eins og í
draumi. pað varð dauðaþögu, þegar hún fór að tala, moð
lágri, dimmri rödd, sem heyrðist um allt húsið:
■>Kjett börn! |>ar, sem eru svona mikil ólæti, þar er víst
ekki allt með feldu, því að, þar, sem rýkur, þar er eldurinn
undir. Jeg held að bráðum muni hvítu karlmennirnir koma
í hann krappann á milli svertingjanna að sunnan og kvenn-
mannanna að noiðan, sem kvorutveggja eru að tala um rjett-
indi sín. En um hvað er þá allt þetta tal?
Maðurinn þarna binumegin segir, að það verði að hjálpa
kvennmönnunura í vagnana, lypta þeim yfir girðingarnar og
láta þær hafa beztu sætin alstaðar. En—það er aldrei neinn,
sem hjálpar mjer í vagninn eða yfir forarskurðina, eða lætur
mig nokkurstaðar hafa beztu sætin«. Pá rjetti hún alveg úr
sjer og sptirði með röddu, svo að manni rann kalt vatn milli
skinns og hörunds: »Og er jcg þó eigi kona? Jeg hef plægt
og gróðursett og skorið upp, og enginu karlmaður getur unnið
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald