loading/hleð
(28) Page 22 (28) Page 22
22 fara gegn Suðurríkjunum; þá lierfor fdr síðan Grant liers- höfðingi, og þetta reið Suðurríkjunum að fullu. fá áttu re- pubikanar Önnu Dickinson nokkuð að þakka; hún var af kvekara ætt og 17 ára, þegar stríðið hyrjaði. Hún var fram- úrskarandi mælsk; fólk varð alveg eins og tryllt, þá er hún fór að tala. Hún hjelt með republikönum, og þótti þeim hún vera eins og mærin frá Orleans og send þeim til þess að frelsa land og lýð. Hún talaði í fyrsta skipti fyrir almenn- ingi 27. febrúar 1861 fyrir 800 manna í sönghöllinni í Phila- delphiu og hjelt ágæta ræðu í fulla tvo klukkutíma alveg ó- viðbúin. Yorið eptir hjelt hún ræðu í New Hampshire. Ein- liver hinn lielzti maður af republikönum, sem heyrði þá til hennar í fyrsta skipti, sagði við vin sinn, þá er hún hafði endað ræðu sína: '>Ef vjer gætum fengið þessa stelpu til þess að halda ræður víðsvegar um New Hampshire, þá gætum vjer sannarlega sigrað við næstu kosningar». þ>etta varð; hún hjelt ræður í New Hampshire og 3 öðrum ríkjum, þar sem tvísýnt var um sigurinn, og í þeim ríkjum öllum sigruðu republikanar. Ferðir hennar um ríkin líktust sigurferðum. Loks hjelt hún ræðu í Washington í jan. 1864 fyrir Lincoln forseta og mestu stórmennum Ameríkumanna. »í>etta var einhver hinn feg- ursti viðburður í lífi hennar; hún var heiðruð meira en nokkkur annar fyr«, segir í »History of AVoman Suífrage«. Framkoma ameríkanskra kvenna í þessum ófriði kemur eigi beinlínis kvennfrelsinu við, en skörungskapur þeirra liafði þó hina mestu þýðingu í þessu efni. Margar konur höfðu átt góðan þátt í ófriðnum; en enn þá fleiri höfðu verið einar heima, meðan menn þeirra voru í bardögum; höfðu þær þá orðið að sjá 1881: „Mismunurinn. „Lit á þetta málverk og á þetta11. Meðan James A. Garfield lá fyrir dauðanum, þjáðist annar amerikauskur borgari af ólækn- andi sjúkdómi, og á landið langtum meira að þakka þessum borgara, held- ur en forsetanum. En í þessu tilfelli er þetta eigi auglýst með hraðfrjett- um; fá blöð hafa látið þess getið, og þó er það þessum borgara að þakka, sem landið nú hefur gleymt, að vjer höfum nokkurt land. — Anna Ella Carroll liggur á heimili sínu nálægt Baltimore, að fram komin af máttleysis- veiki“. Segir i blaðinu, að hún hafi aldrei fengið neina viðurkenningu fyrir verk sitt, og getur það eigi orða bundizt um það, hversu mikill sómi Grant hafi verið sýndur, en henni enginn,


Um frelsi og menntun kvenna

Year
1885
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um frelsi og menntun kvenna
http://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Link to this page: (28) Page 22
http://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/28

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.