
(32) Blaðsíða 26
að sjer að stýra fundi, en nú lætur þessi kona sjer eigi í
augum vaxa, að stýra jafnvoldugu ríki og Bandaríkjunum.
f>að er auðvitað enn þú gjðrt endur og sinnum háð að
kvennfrelsistnönnum; þannig sá jeg í vetur mynd í útlendu
blaði hóp af mönnum, er gengu um göturnar í New York;
voru þeir klæddir í kvennföt, en skeggjaðir, ruddalegir mjög
og afkáralegir; gengu þeir með afarmikla kvennfrelsisfána og
hrópuðu á kvennfrelsi og frú Lockwood; áttu þeir að sýna,
livernig kvennmenn myndu verða, er þær færu að gefa sig
við stjórnmálum, og þannig gjöra það hlægilegt, að kona
skyldi bjóða sig fram við forsetakosninguna.
En nú er þó orðinn mikill munur á skoðun almennings á
jafnrjettiskröfum kvenna frá því sem áður. Enda hefur mikið á-
unnizt fyrir frelsi og menntun kvenna. Konum í Ameríku hefur,
svo sem áður er sagt., gefizt kostur á að nema iæknisfræði og
verða læknar, nema guðfræði og verða prestar, nema lögfræði
og verða málfærslumenn. í mörgu öðru hafa þær og fengið
miklu moiri rjettindi en áður. — Skólarnir eru nú flestallir
opnir fyrir þeim bæði æðri og lægri, og þyrpast þær þangað.
Á Oberlin College, þar sem Antoinette Brown lærði, voru
fyrir 3 árum 1300 nemondur, og af þeim var hjer um bil
helmingurinn kvennmenn. Konur hafa komizt 1 ýmsar stöð-
ur, er þær höfðu áður engan aðgang að. Við alþýðuskólana
eru nú 2/s hlutar kennaranna kvennmenn; þær eru hrað-
frjettaritarar, embættismenn á pósthúsum, embættismenn á
bókasöfnum o. s. frv.; í stjórnardeild Qármálanna í Washing-
ton hafa 600 kvennmenn atvinnu, og hafa surnar allt að
8000 kr. laun á ári. í ýmsum ríkjum hafa enn fremur verið
aukin fjárráð giptra kvenna, og þær gerðar óháðari eigin-
mönnum síuum.
Kn sjerstaklega verður að geta þess, hve mikið konum
hefur áunnizt til að fá kosningarrjett til löggjafarþinga, Á
fundinum i Seneca Fall 1848 var það, eins og áður er getið,
rjett að eins, að konur vildu samþykkja það, að óska at-
kvæðisrjettar, því að þær hjeldu, að það mundi gjöra allar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald