loading/hleð
(33) Blaðsíða 27 (33) Blaðsíða 27
27 kröfur þeirra lilægilegar. En nú eru þær farnar að krcfjast þessa tneð ákafa. Á kosningardögunum koma þær og heimta, að tekið sje við kosningarseðlum sínum. í mörgum kosningarlögum Banda- ríkjanna stendur, að »borgarar« hafi kosningarrjett, og segjast þær vera borgarar, og hafa fengið suma fræga lögfræðinga í lið með sjer. Stundum er tekið við seðlum þeirra, en optast er þeim neitað, og þá hefur það komið fyrir, að þær hafa farið í mál. |>ær ferðast um og halda fundi um málið og senda bænarskrár til þinganna, bæði til allsherjarþings Bandaríkjanna og til þinganna í hinum einstöku ríkjum, og fá ávallt fleiri og fleiri konur til að skrifa undir. Fyrir 3 árum sendu þær þannig bænarskrár með 100,000 kvenna undir- skriptum til þingsins í Massachusetts, til þingsins í Ohio hænarskrá með 200,000 nöfnum undir, lil þingsins í Indiana bænarskrá með 180,000 nöfnum undir. Sumstaðar hafa þær fengið sínu máli framgengt; í sum- um ríkjum hafa þær fengið atkvæðisrjett í skúlamálum, og í einu hjeraði í Bandaríkjunum hafa þær fengið fullan atkvæðis- rjett í stjórnmálum; það er í hjeraðinu Woyming vestur undir Klettafjöllum; fengu þær hann 1869 á einkennilegan hátt. John W. Hoyt, landsstjóri í Woyming, hjelt fyrirlestur um atkvæðisrjett kvenna í Philadelphiu um vorið 1882; jeg las fyrirlestur þennan í dönsku blaði í hitt eð fyrra; segir John W. Hoyt svo frá tildrögunum til þessa: »John A. Campbell var þá landsstjóri og var republikani, en meiri hluti manna í þinginu var demokratar. Nú var þar maður, sem eindregið fylgdi fram kvennfrelsi; hann fór til meiri hlutans og sagði: »Nú skuluð þjer setja landsstjórann í klípu; vjer skulum samþykkja lög um, aðgefakonum atkvæðisrjett; hann neitar auðvitað að samþykkja lögin, en þá verður hann skammaður fyrir ófrjálslyndi, og vjer verðum kallaðir mestu frelsisvinir. En nú megið þjer í öllum bænum eigi láta bera minnstu ögn á þessu». Síðan fór hann til republikana og sagði þeim, að demokratar ætluðu að samþykkja lagafrumvarp
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
http://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.