(36) Blaðsíða 30
30
Camillu Collett, systur Wergelands skálds, þegar sonur Eliza-
bethar Stantons, er jeg gat um áður, bað hana um að skýra
frá því, hyað gjört hefði verið fyrir kvennfrelsismálið í Nor-
egi; hún segist þá liafa verið að bugsa um, að svara einungis
með þessum orðum eptir Henrik Ibsen skáld; »Vort mannfjelag
er samsafn af piparkallasálum, vjer sjáum engar konur«.
|>etta eru auðvitað ðfgar miklar, því að konur hafa í
Noregi og annarsstaðar í Noröurálfunni fengið rjett sinn auk-
inn að ýmsu leyti á síðari árum; en mjög rnikið hefur þetta
verið að þakka karlmönnunum. Páll Melstoð amtmaður sagði
á alþingi 1847, þegar verið var að ræða um, að konur fengi
jafnan erfðarjett viðkarlmenn: •> Hjer sitja á þinginu eintómir
karlmenn, en jeg gjöri samt ráð f'yrir, að þeir gleymi ei kvenn-
fólkinu, sem situr heima«. pannig hefur það verið vanalega,
karlmenn hafa einir rætt og ráðið, án þess kvennmcnn hali
lokið upp sínum munni.
Á Englandi cr kvénnfrélsismálið einna lengst komið. Sá,
sem fyrstur manna bar það mál fram, var heimspokingurinn
John Stuart MiII. Hann skrifaðist á við kvennfrelsiskonurnar
í Ameríku og fylgdi aðgjörðum þeirra með áhuga. Árið 1851
kom út í enska tímaritinu «Westminster Keview« ritgjörð
undir uafni Stuart Mills, en sem hann síðan hefur lýst yfir
að væri eptir Mrs. Taylor konu hans. Ritgjörð þessi var um
rjettindi kvenna, og hefst hún á því, að skýra frá ályktunum
á kvennfrelsisfundunum í Ameríku 1848. fetta var hin fyrsta
rödd í Norðurálfunni, sem Ijet til sín heyra í þessu efni.
Árið 1865 var Stuart Mill kosinn þingmaður, og tveimur ár-
um seinna bar bann upp á þingi lagafrumvarp um kosningar-
rjett kvenna (Women‘s Electoral Disabilities Remowal Bill).
MiIIicent Garrett Fawcett segir, að þá hafi »stjórnvitringarn-
ir« liaft svo mikla fyrirlitningu á þessu máli, að þingmenu
líklega hefðu skorast undan að hlýða á ræður nokkurs annars
en Stuarts MiIIs um það; en af því að bann hafi verið í svo
miklu áliti, bafi hann fengið áheyrn. f>eir, sem voru von-
beztir, hjeldu, að frumvarpið myndi, ef til vill, fá 30 atkvæði,
en svo mælti Stuart Mill fyrir frumvarpi sínu, að 74 þing-
menn gáfu því atkvæði sitt, og þótti það mikil furða. —
Tveimur árum eptir þetta gaf Stuart Mill út bók sína »Um
undirokun kvenna« (On tho Subjection of Women) 1869. Og
þá má eiginlega segja, að kvennfrelsi yrði alheimsmál. Eru
margir vitnisburðir karla og einkum kvenna um það, hvílík
áluif sú bók hafi gjört á þá. Síðau hefur kvennfrelsismálið
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald