(9) Blaðsíða 3
Háttvirtu áheyrendur!
|>egar jeg nú tala um baráttuna fyrir frelsi kvenna, þá
á jeg eigi við baráttu til þoss að losa kvennfólk undan kúg-
un og þrældómi — mjer virðist að slíkt eigi sjer hvorgi stað í
menntuðum löndum — heldur tala jcg um baráttuna fyrir því,
að kvennmenn fái rjettindi, fái vald. Og þó er það rjottmæli
að tala um baráttuna fyrir frelsi kvenna, því að í stjórnmáli
hefur orðið ■>frelsi« líka merkingu og vald oða rjettindi;
sjest það bezt á því, er menn tala um að lialda uppi frelsi
iandsmanna, þá er átt við að halda uppi rjettindum þeirra
til að kjósa menn á þing, til að gjöra samþykktir, til þess
að setja lög, er bindi alla, til þess að kjósa presta sína o. s.
frv. Hjer á landi eru þeir menn nú vanalega kallaðir frelsis-
menn, sem vilja auka vald bænda. Börnin hafa eigi mörg
rjettindi, og því eru þau eptir stjórnfræðismáli ófrjáls, cn það
er þó rangt að tala um að þau sjou kúguð og þrælkuð, og
líkt er með konur; þær eru ófrjálsari on karlmenn, af því að
þær hafa miklu minni rjettindi, mikln minna vald. — Nátcngt
frelsi kvenna er menntun þeirra, því að það, sem kvennfrelsis-
menn æskja einna mest, or, að kvennmenn fái rjett til að
geta náð menntun jafnt við karlmenn, og þá enn fremur
fengið ýmsar stöður, scm jafu menntaðir karlmenn geta fengið.
Háttvirtu áheyrendur! Jeg talahjer einungis um hiu fyrstu
sögulegu atriöi um baráttuna fyrir frelsi og menntun kvenna.
J>ctta mál cr svo ungt. Fyrir liðugum 40 árum síðan var
það eigi til, og eptir að það fór að hreifa sjer, liðu mörg ár
svo, að því var lítill gaumur gcfinn. |>að er fyrst á scin-
ustu árum, að málið hcfur fengið mikinn framgang; nú eru
mörg stór fjelög, sem liafa eingöngu það mark og mið, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald