loading/hleð
(25) Blaðsíða 13 (25) Blaðsíða 13
o<^ 13 aðalniiíl, er lánga æfi hefir talað verið á Norðurlöndum”. l^etta telag var í fyrstu stofnað á fundi tólf íslenzkra stúdenta, setn haldinn var einmitt hér á Borchs collegio (hinu fyrra) 30. August 1779, fyrir forgaungu þeirra Ólafs Ólafssonar, síðar prófessors og kennara á Iíóngsbergi í Noregi, og Þórarins Sigvaldasonar Lilliendals, en síðan stóð hinn nafntogaði Íslendíngur Jón Eiriksson fyrir að semja lögin og koma félagsins aðgjörðum á fastan fót. Um hans daga stóð þetta Jslenzka lærdómslista félag” með góðum blóma, en eptir hans fráfall varð það ekki lánggætt. Nokkrir af hinum ýngri íslend- íngum, sem þá voru uppi, fyrst Magnús Stephensen og síðan Árni Sigurðs- son, reyndu til að endurreisa félagið á ný, en það heppnaðist ekki. l’etta var þó enganveginn því að kenna, að bókmenta fýsn væri dauf á Islandi um þær mundir, heldur kom það miklu fremur þar af, að sú stefna, sem Jón Eiríksson hafði mest framfylgt: að fá stjórnina til að gjörast leiðtogi til allra framkvæmda, og styrkja hana með því að lciðbeina með ritgjörðum því sem þurfti að fá fram- gáng. Þessistefna breyttist nú að mestu við fráfall hans; félagið hafði þá ekki lengur talsmenn í stjórnarráðinu; það misti þá aðstoð, sem það hafði áður hal't, að úngir Íslendíngar fengi leiðbciníngar til að kynna sér nytsamar listir, og hvatir til að semja um þær ritgjörðir. — En þegar aðgjörðir lærdómslista félagsins fóru að dofna, gekkst Magnús Stephensen fyrir aðstofnahið íslenzka lands- uppfræðíngar félag, semhafðiaðsetur sitt ogallan aðalstyrk á íslandi. l’ctta félag stóð í fyrstu með liinum mesta blóma, leysti til sín báðar prcntsmiðjurnar og gaf út mörg rit; en þegar nokkur ár voru liðin, þá komu bágar tíðir uppá og ýmislegt annað, svo að það sýndi sig að Magnús Stephensen varð einn- saman að bera allan félagsins þúnga. Sú stefna sem Magnús fór fram var í raun og vcru hin sama sem Jón Eiríksson hafði haft, en hún tók miklu meira fyrir sig. í stað þess, að Jón liafði tekið fram þær vísindagreinir, og styrkt til að koma fram nýjum ritgjörðum einúngis um þau efni, sem horfðu til fram- fara landsins í öllum verknaði og framkvæmdum, en gekk í öllum öðrum greinum eptir alþýðlegum íslenzkum hugsunarhætti, þá fór Magnús miklu lcngra, og vildi koma öllum bókmentum Íslendínga á nýjan fót, eptir þeim skoðunum, sem voru drottnandi á ofanverðri átjándu öld og framanaf þessari. l’að er ekki ætlan mín hér, að skýra nákvæmlega frá þessari stel'nu, eða að vega hvert af þeim ritum, sem komu út að tilhlutun landsuppfræðíngar
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.