loading/hleð
(33) Blaðsíða 21 (33) Blaðsíða 21
21 að velja uniboðsmenn, en í Austfjörðum hafði Páll Melsteð sýslumaður teldð að sér umboð félagsins. Þegar þessar skýrslur og lagafrumvarpið komu frá íslandi var Rask farinn að búa sig undir sína miklu austurför, og gat því ekki verið viðstaddur eða tekið þátt í hinum endilegu úrslitum þessa máls, heldur varð hann að fela það vinum sínum, sem svo lúslega og alúðlega höfðu studt hann í fram- kvæmd þessa verks; enda sýndi það sig og, að þetta var ekki misráðið og framkvæmdin kom í góðar hendur. Rask stefndi nú til fundar 18. Oktober, og skýrði þar frá fyrirætlun sinni; kusu menn þá varaforsetann Bjarna Por- steinsson til forseta, en Jón Hannesson Finscn í hans stað til varaforseta. Skömmu síðar hóf Rask ferð sína (25. Oktobr.), og kom ekki aptur fyr en 5. Mai 1823 til Kaupmannahafnar. Eptir burtför hans var það um stund, að menn létu sér ekki annt um að fá lög félagsins fullgjör, og hugsuðu meira um störf þess og framkvæmdir; gekk svo þartil um haustið 1817, og kom rnörmum þá saman um, að bezt væri að kjósa nefnd manna til þcss að segja álit sitt og uppástúngur um lagafrumvarpið, og þau breytíngar-atkvæði, sem við það voru fram komin (7. Növbr. 1817). í nefnd þessa voru þeir kosnir: Bjarni Þorsteinsson (forsctinn), Finnur Magnússon (skrifarinn) og Sveinbjörn Egilsson. Þessi nefnd hafði lokið störfum sínum skömmu eptir nýjár um veturinn, og voru lögin síðan rædd og samþykkt á þrem fundum (22. Febr., 1. Marts og 23. Marts 1818) og síðan prentuð af þeim 1000 að upplagi þá um vorið. þarmeð var þá hið íslenzka B ó km e ntafélag lullkomlega stofnsett og lögum bundið, sem í öllum aðalatriðum að kalla má hafa staðið óbreytt bíngaðtil. Eg liefi verið lángoröur um þenna aðdraganda félagsins og um stofnun þess, af því að mér finnst það eiga við nú, og við þetta tækifæri, að skýra nokkurnveginn ítarlega frá hvorutveggja. t*að er bæði merkilegt atriði í bók- mentasögu lands vors, og það er hvergi auglýst í ritum félagsins né annar- slaðar svo riákvæmlega eða fullkomlega sem skilríki eru til. Og þó eru þessi skilríki nú ekki svo auðfundin, sem vér skyldum ímynda oss, því eg get fremur sagt, að það sé af hendíngu að eg hefi fundið eða fengið sum þeirra, heldur cn að eg vissi livar þeirra væri að leita. Það hefir. enn framar livatt mig til að lýsa þessum atriðum nokkru nákvæmlegar, en ella hefði verið þörf, að
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.