loading/hleð
(34) Blaðsíða 22 (34) Blaðsíða 22
þetta liggur fyrir framan flestra okkar minni, sem hér erum saman komnir, þó enn lifi þeir nokkrir á íslandi, sem hafa átt einna mestan og beztan þátt í þessari stofnun vorri. En nú get eg einnig verið því fáorðari um sjálfar athafnir félagsins á þess umliðinni æfi, af því stofnendur þess ogfyrstu stjórn- endur hafa búið svo vel undir, bæði með Jögum og vcnju, að félagsins athafnir liggja ljósar fyrir í lúnum árlegu skýrslum þess og reikníngum, svo að eg hefi ekki annað að gjöra, en að taka saman og leiða fram fyrir yður lítið yfirlit, til þess þér sjáið þar af hvað l'ram hefir farið: hverir efnakraptar og félagastyrkur hefir verið, og hversu þeim hefir varið, hverjar stefnur félagið hefir tekið, og hvað það heíir afrekað á þessum fimmtíu árum, sem það hefir verið að störfum. Lög félagsins sýna Ijóslega, liverjar grundvallarreglur Rask og þeir stofnendur félagsins höfðu fyrir augum, bæði í sjálfri stjórn félagsins og í framkvæmdum þess. l'að er auðráðið, að þeir hafa í hvorutveggju leitazt við að haga félaginu svo, að það gæti orðið sem nytsamlegast og sem þjóðlegast, og sneydt einkanlega hjá þeim skerjum, sem hin fyrri félög, lærdómslista félagið og landsuppfræðíngar félagið höfðu strandað á. ÓIl stjórn félagsins var löguð svo, að Islendíngar skyldi sjálfir ráða félagi sínu; þessvegna var ákveðið með lögum, að engan skyldi mega kjósa til embætta í félaginu nema Islendíng, eða þann sem væri jafnoki íslenzkra manna að þekkíngu málsins og landsins, og sömuleiðis það, að deildin á íslandi skyldi vera aðaldeild og bera ægishjálm yfir öllu félaginu. Menn vissu, að lærdómslisla félagið hafði valið danska forstöðumenn, og haft stjórn sína einúngis frá Kaupmannahöfn, og menn fundu, að þetta var aðalundirrót til hnignunar félagsins, því fyrir það liið sama vildu ekki Íslendíngar sjálfir leggja rækt við það. IJm framkvæmdir félagsins vildu menn sigla fyrir það sker, sem landsuppfræðíngar félaginu hafði orðið að fjörlesti, að laga sig ekki nóg eptir þjóðlegri tilfinníngu Íslendínga. I’essvegna var það lögsett, að koma út á prent góðum ritum merkra manna, sem dánir voru, þareð menn gálu óttast fyrir að rit þeirra mundu týnast ella, en ekki prenta ný rit eingaungu. l’armeð var það ásetníngurinn, að eíla sem mest mentun og þekkíngu Íslendínga, ekki einúngis meðal alþýðu, heldur og einnig meðal hinna mentuðu manna. Til að koma þessu til leiðar átti félagið að gefa út árlega tímarit, svo menn gæti af því fengið greinilcgt yfirlit um
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.