loading/hleð
(40) Blaðsíða 28 (40) Blaðsíða 28
fjögra blaða broti að frátöldu registri. Höfundurinn fékk engin eiginleg ritlaun hjá félaginu, en 1826 gaf það honum uEddalœre” Finns Magnússonar, sem hannlángaði til að fá, svosem heiðursskenk; þar að auki fékk hann Arbækurnar sjálfar innbundnar og 10 expl. að auki óinnbundin; þess er og vert að geta, að verk þetta hefir gjört höfund sinn frægan, og orðið honum til ágætra með- mæla síðar, þegar hann fékk lausn frá embætti sínu og eptirlaun, og átti hann hvorttveggja þetta félaginu að nokkru leyti að þakka, því þá voru engin eptirlaun ákveðin handa sýslumönnum. Á fyrstu árum félagsins var borin upp og samþykkt í deildinni í Reykja- vík sú uppástúnga, að gcfa út safn af íslenzkum kvæðum, helzt frá siðaskiptunuin á sextándu öld og síðan. Þar var kosin nefnd í deildinni, til að velja kvæði þessi og búa þau undir prentun; voruþeir í nefndinni: forsetinn síra Árni Helgason, Bjarni Thorarensen og Ilallgrímur Scheving. Vér höfum enn í handritasafni voru nöfnin á kvæðum þessum, og voru þau 59 að tölu, en safnið sjálft hefi eg aldrei séð, og mér þykir líklegt það sé á ílækíngi ein- hverstaðar, því aldrei hefi eg orðið var við það væri meðal handrita félagsins1. Eptir því sem ráða er af fundabók vorri, mun deildin á íslandi liafa sent kvæðasafn þetta liíngað um haustið 1821, og ætlazt til það yrði prentað; en Finni Magnússyni, forseta vorrar deildar, þótti það ekki allskostar búið til prentunar einsog það var þá, og bauð félaginu kvæði síra Stepháns Ólafs- sonar í Vallanesi til prentunar kauplaust, og var því vel tekið. l’ó varð ekki af prentuninni þetta ár, en á fundi um veturinn eptir (13. Januar 1823) voru kvæði síra Stepháns tekin til prentunar, og tókust þeir i’orgeir Guðmundsson ogMaurus Mattíasson á hendur að bera saman handritin, en Ilanncs Stephensen að lesa prófarkir. Kvæðin komu þá út um vorið, og ritaði Finnur Magnússon formála fyrir, en kverið er 8 arkir á stærð í 12 blaða hroti. Svo var lil ætlazt, að þetta væri fyrsta deild hins almcnna íslenzka kvæðasafns, og má sjá af skýrslu félagsins, sem prentuð var á Dönsku um vorið 1822, að ætlað var til það er til merkis uin salii þetta, hvar sem það kynni að vera niður komið, að þrjú fyrstu kvæðin eru „Ilciins ádeilur” (önnur þcirra í röðinni cptir Jón liiskup Arason; þriðja eptir I’ál Vídalín); en næst seinasta kvæðinu er Skipafregn og seinasta kvæðið Tfmaríma Jóns Sigurðs- sonar. það væri vcl gjört nf hverjum þeim, sem nú hciirsafn þetla t höndum, að láta félaginu það eptir, svo það komist á sinn rétta stað.
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.