loading/hleð
(46) Blaðsíða 34 (46) Blaðsíða 34
Það var ekki lángt frá, að felagið tæki eins að erfðum prentsmiðjuna á Islandi, og allar bókaleifar hennar, einsog því yrði skilað af hendi hins konúnglega íslenzka landsuppfræðíngar felags. Eg heíl áður stuttlega drepið á, að Magnús Stephensen hafði stjórnað félagi þessu um mörg ár, og haft umsjón yfir prentsmiðjunni, sem félagið hafði eignazt, eptir að for- stöðumenn þess höfðu leyst til sín prentsmiðjuna í Ilrappsey og fengið þarmeð sameinaða Ilólaprentsmiðjuna. Með konúngsbréfi 18. April 1827 var stipts- yfirvöldunum á íslandi skipað að rannsaka um ásigkomulag og stjórn lands- uppfræðíngar félagsins, og gjöra uppástúngur um stjórn þess eptirleiðis, en einkanlega um stjórn prentsmiðjunnar, svo hún gæti orðið landinu að sem beztum notum. Stiptsyfirvöldin rituðu þá til deildarinnar á íslandi 18. Februar 1828, og spurðu, hvort félagið mundi vilja taka að sér prentsmiðjuna cinsog hún var, og stjórna henni, og þá með hverjum skilmálum. Pá var stefnt til fundar 1. Marts, og stiptsyfirvöldunum svarað sama dag, að deildin væri að s/nu leyti ekki ófús á að takast á hendur stjórn prentsmiðjunnar, með tilteknum skilmálum sem bréfinu fylgdu, svo framarlega sem fyrst stiptsyfirvöldin og síðan dcild félagsins í Kaupmannahöfn vildi samþvkkja skilmála þessa, og kon- úngur staðfesta. Þegar bréf um þetta kom til vorrar deildar, var stefnt til fundar (5. April 1828), og skilmálarnir lagðir fram fvrir félagsmenn og prent- aðir síðan þeim til eptirsjónar; á öðrum fundi skömmu síðar (19. April) sam- þykkti deildin að sínu leyti tilboðið, og ritaði kansellíinu á þá lcið (22. April), en síðan lá það mál í þagnargildi af hendi kansellíisins, og var enginn úr- skurður veittur, þartil bréf félagsius var látið fylgja með öðrum skjölum í málinu hcim til stiptsyfirvaldanna með bréfi kansellíisins 1. Oktober 1831', en þá var önnur ráðstöfun gjör, sem kunnugt er, því Magnús Stephensen liélt umráðum prcntsmiðjunnar meðan hann lifði, en stiptsyfirvöldin tóku við bóka- lcifum eptir reikníngi, og er það grundvöllur lil þeirra eigna og vaxtasjóðs, sem prentsmiðjan í lleykjavík á. Lög félagsins og stjórn þess voru reyndar frá upphafi í sama aðalformi einsog þau síðan urðu; cn hvorttveggja varð þó þá fyrst fast bundið, þegar lögin voru að fullu og öllu samþykkt (1818). Þá var svo til hagað framanaf, ) l.ovsaml. for Island IX, 793.
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.