loading/hleð
(51) Blaðsíða 39 (51) Blaðsíða 39
-o^ 39 þó svona mikið vantaði til, þá voru engin líkindi til þess, að á því yrði bót ráðin fyrir framkvæmd stjórnarinnar. Björn Gunnla ugsson, sem þá var kennari við Bessastaða skóla, bar þá uppástúngu fram fyrir stiptsyfirvöldin á íslandi 12.August 1829, að þau vildi leggja til við stjórnina, að landmælíngar-lól yrði látin vera við skólann, svo þau væri til taks þegar á þyrfti að halda. l’ó er það ekki að sjá, sem þessi uppástúnga hafi í fyrstu miðað til þess, að byrja mælíngar um allt land. Stiptamtmaðurinn Krieger mælti með uppástúngunni við rentukammerið, og var þá farið að líta eptir verkfærum þeim, sem höfðu verið notuð áður við landmælíngar, og gjöra við þau, en sú viðgjörð gekk svo seint, að ckkert af þcim varð sent til íslands um vorið 1830; leið svo allt það ár, að ekkert varð að gjört. En um veturinn eptir nýjár 1831 var það ályktað á fundi deild- arinnar í Reykjavík, að felagið skyldi verja nokkru af tckjum sínum á liverju ári til þess, að fá allt ísland mælt innlendis og sett á uppdrætti, og tókst Björn Gunnlaugsson á hendur þann starfa, í þeirri von, að mælíngartólin mundu þá koma um vorið. l'að var ákveðið, að mælíngar skyldi fyrst byrja á Gullbríngu og Kjósar sýslu með Reykjavík, og síðan skyldi Björn Gunn- laugsson ferðast á bverju sumri, eptir að skólanum væri upp sagt, og þartil á haustin, að skóli væri settur. Krieger stiplamtmaður ritaði þá enn á ný rentukammerinu (24. Februar 1831), og skýrði frá fyrirætlun þessari, mælti hann og með, að stjórnin styrkti ölluglega þetta fyrirtæki, að því leyti sem það væri ofvaxið felaginu, bæði með því, að ljá verkfæri til mælínganna, og svo allt það, scm með þyrfti afhinu, sem heyrði tilhinna fyrri strandamælínga. Rcntukammcrið snerist þá sköruglega og vel undir, og sendi þegar um vorið með brefi til stiptamtmannsins 7. Mai yms mælíngartól og uppdrætt.i, um leið og J>að let í Ijósi, að því liefði verið sérleg ánægja að frétta um þessa felagsins fyrirætlun. Deildin í Reykjavík skrifaði þá um vorið til vorri deild, og stakk uppá að veita af félagsins sjóði frá 60 til 100 ríkisdala til mælíngarkostnaðar þetta fyrsta ár; var því vel tekið og veittir þá í svipinn (14. April 1831) þeir tiltcknu 60 ríkisdalir, en á fundi um haustið (29. Septembcr 1831) var tillag þctta bætt upp til 100 ríkisdala, og ákvcðið um leið, að skjóta til deildarinnar á íslandi að sækja um styrk til stjórnarinnar þessu mikla fyrirtæki til fram- kvæmdar, þareð menn sáu fram á, að efni félagsins mundu hvergi nærri
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.