loading/hleð
(52) Blaðsíða 40 (52) Blaðsíða 40
^40 y*- hrökkva til. Um veturinn eptir var hinn fyrsti uppdráttur fullbúinn frá hendi mæh'ngameistarans, og sendur félaginu með bréfi hans 2. Februar 1832. IJessi uppdráttur tók yfir alla Gullbríngu sýslu og Kjósar, og nokkurn hluta af Arnes sýslu, og var í bréfinu skýrt frá, bver aðferð var höfð við mælínguna. Deild vor ræddi þetta mál á fundi 1. Mai 1832, og var ákveðið: í(að ráðfæra sig við þá menn, sem hafa vit á að dæma um, hvort nokkuð er athugavert við það, eða ábóta vant, bvort betra muni að prenta það á steintöílum eða á koparblaði, og bvað prentunin muni kosta”. Nú spurðist forseli deildarinnar fyrir, og safnaði sér skýrslum frá ymsum mönnum, voru það einkum þeir prófessor Scbouw, nafnfrægur nállúrufræðíngur og landfræðíngur, og Ólafur INikulás Olsen, sem þá var kapteinn við herforíngjaskólann. Eptir að skýrslur þessar voru fengnar, var það auðsætt fyrir félagið, að efni þess mundu ekki hrökkva til að koma í verk mæh'ngunni og láta prenta uppdrættina þar að auki, en það væri til engra nota, að eiga uppdrættina í handritum óprentaða. Félagsstjórnin í vorri deild tók þess vegna það ráð, að skýra rentukammerinu frá málavöxtum / bréfi 1. August 1832, og er þar sagt um hinn fyrsta uppdrátt, að (Iþeir menn, sem eru nákunnugir hvernig hagar öllu landslagi í héraðinu, segi, að uppdrátturinn sé mjög greinilegur og nákvæmur, og hafi marga og mikla yfirburði yfir þá sem áður voru til”. Eptir að rentukammerið hafði leitað atkvæða hjá ymsum mönnum, tók það mikinn og'góðan þátt í að styrkja félagið, var það fyrst með því, að fá svo ágætan mann sem Olsen til að sjá um tilbúm'ng og útgáfu uppdráttanna, og Hans Jakob Scheel til að starfa að öllu hinu reikníngslega við þríhyrníngamálið; þar næst með því, að auka nokkru við ferðastyrk þann sem félagið hafði samið um, og loks mcð því, að fá veitt úr landssjóðnum fé til stúngu og prentunar á uppdrættinum. Hið danska vísindafélag styrkti einnig rausnarlega þetta fyrirtæki, með því að veita 500 ríkisdali til fyrsta fjórðúngsins (1835). Nú ferðaðist Björn Gunnlaugsson á hverju sumri, og sendi síðan skýrslur sínar og uppdrælti til lelagsins eða til Olsens, og er ekki þörf að skýra framar frá því hér, heldur get eg vísað til Skírnis um það á hverju ári meðan mælíngin stóð yfir. Síra I’orgeir Guðmundsson fylgdi þessu fyrirtæki fram með mestu alúð, meðan liann var forseti, og sparaði enga fyrirhöfn til að styðja að því á allan hátt; megum vér nú því heldur minnast þess með þakldátlegri viðurkenníngu, sem hann varð
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.