loading/hleð
(54) Blaðsíða 42 (54) Blaðsíða 42
W 42 y* Olsen hafði búizt við því, þegar hann hafði hinn stóra landsuppdráttinn í smíðum, að inenn mundu taka sér fyrir að búa til eptir honum annan minni, og selja hann í bága við félagið. Til þess að koma í veg fyrir þetta, tók hann sér sjálfur fyrir hendur að búa til uppdrátt á einu blaði með mæli- kvarða Ú960000 stærðar, og láta hann koma út um sama leyli og uppdrátt félagsins. Til þessa fékk hann styrk af stjórninni, en hann entist ekki til að fá þetta verk fullgjört, því hann andaðist þegar það var komið lángt á leið og áður það væri fullbúið. Brynjólfur Pétursson, sem var forseti í deild vorri eptir Finn Magnússon, sá skjótt þann hag, scm lelaginu gat orðið að því að Ieysa til sín þenna minni uppdráttinn, og stakk uppá við deildina hér að semja um kaup á lionum við ekkju Olseris; var það samþykkt, með því skilyrði, að kostnaður til þess yrði ckki meiri en 500 ríkisdala. Brynjólfur kom samn- íngnum svo heppilega fyrir, að eirspjaldið varð ckki einusinni svo dýrt félaginu; það galt ekkjunni 700 ríkisdali, og 425 ríkisdali fyrir að fullgjöra uppdráttirm á spjaldinu, cn þar á móti fékk það 1000 ríkisdali, sem eptir stóðu af þeim styrk scm stjórnin hafði veitt lil uppdráttarins, svo að félagið fékk eiginlega eirspjaldið fullgjört fyrir 125 ríkisdali, og þurfti ekki að gjalda annað af sínum sjóði, nema prentkostnaðinn. Félagið hóf á þessu tímabili annað stórkostlegt fyrirtæki, náskylt lands- uppdrættinum. A fundi vorrar deildar 25. August 1838 stakk Jónas Hall- grímsson uppá, að 4(kjósa nefnd manna og fela henni á hendur að safna öllum fáanlegum skýrslum, fornum og nýjum, er lýsi Islandi eður einstökum héruðum þess, og undirbúa svo til prentunar nýja og nákvæma lýsíngu á íslandi, er síðan verði prentuð útaf fyrir sig á félagsins kostnað”. Hér var þegar kosin fimm manna nefnd, til að rannsaka og segja álit sitt um uppá- stúngu þessa, og bar lnín það upp við féldgið á fundi mánuði síðar (24. Sept- embr. 1838), mælti hún fram með uppástúngunni, og var það ákvcðið að kjósa fimm menn í nefnd, lil að safna til landslýsíngar. Nefndarmönnum kom það ásamt, að haganlegast og bezt væri að byrja á því, að safna lýsíngum sókna og sýslna sérílagi, svo mörgum sem fá mætti, og væri lil þess bezt fallið að senda bréf til allra presta og allra sýslumanna, og treysta á góðvild þeirra, að þeir sendi íelaginu lýsíngar, hver yfir sína sókn eða sýslu. Nefndin gjörði ráð fyrir, að með þcssu móti mundi safnast hið bczta og hentugasta
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.