loading/hleð
(61) Blaðsíða 49 (61) Blaðsíða 49
-o«^ 49 y>c- gánga um kríng meðal félagsmanna áður en það yrði rædt á fundi. Eg var þá ekki viðstaddur, þegar félagsdeild vor gjörði mér þann sóma að kjósa mig til forseta, en um haustið á fundi (20. Septembr. 1851) var lagafrumvarpið endilega samþykkt og prentað um veturinn eptir. Síðan hafa engar breytíngar orðið á lögum vorum. A þessum sama fundi, sem lögin voru samþykkt, kom fram uppástúnga frá Gísla Brynjúlfssyni, að félagið skyldi gefa út árlega tímarit, er ætlað væri fyrir ritgjörðir og skjöl, íslenzkum bókmentum og sögu landsins við- komandi. Þessari uppástúngu var vel tekið, og ályktað að taka á móti rit- gjörðum, sem byðist í safn þetta; einnig var kosin þriggja manna nefnd til að dæma um þær. Fyrsta bepti af þessu ritsafni, sem vér böfum kallað ((Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju” kom út 1853, og er komið út af því alls eitt bindi heilt og tvö bepti af öðru, en vér böfum þar að auki fyrirliggjandi ritgjörðir til framhaldsins. Auk þessa ritsafns gaf félagið út Eðlisfræði, sem deildin á íslandi hafði kosið til prentunar, og Hómers Odysseifskvæði, sem deildin á íslandi bafði einnig umgengizt við Sveinbjörn Egilsson að snúa á íslenzku; vér höfðum þá og fengið tvær seinustu deildirnar af Árbókum Jóns Espólíns, og gátum nú þar með endað þetta merkilega sagnarit. Eptir að félagið hafði fengið frjálsari bendur með breytíngu laganna, var sú stefna tekin, að félagið skyldi kappkosta að gefa út svo miklar bækur á ári hverju, að félagsmenn þeir, sem gyhli þrjá dali í tillag, fengi það endur- goldið í verði bókanna, eða þó stundum meira, eptir því sem félagið gæti komið sér við Þessu gátum vér byrjað á þegar 1853, og síðan befir félagið aldrei gefið út minna á ári, en sem svaraði rúmlega þriggja dala virði í bókum, en stundum nær því tvöfalt, eða meira en tvöfalt. Þegar svo var komið sendúm vér boðsbréf til íslands (1854), til að sýna mönnum og leitast við að sannfæra þá um, bvern hagnað þeir gæti sjálfir baft, og bvert gagn þeir gæti unnið landi voru og bókmentum þess, með því að gánga í félag vort og' styrkja það. Jafnframt því sendum vér einnig skýrslur og reiknínga félagsins á bverju ári til allra presta, sýslumanna, alþíngismanna og margra annara, er vér hugðum að mundu vilja styrkja vort mál. l’etla bafði binn bezla árángur 7
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.