loading/hleð
(86) Blaðsíða 74 (86) Blaðsíða 74
SPURNÍNGAR TIL SÓKNALÝSÍNGA PRESTA OG PRÓFASTA Á ÍSLANDI. 1. ílver eru takmörk sóknarinnar (sóknanna) á alla vegu? 2. Ilver eru þar fjöll, hálsar, heiðar eða fell1 ? hvernig eru þau áföst öðrum fjöllum eður sín á milli? í hverja átt liggja þau hvert um sig, og hvar enda þau? — Ef þau koma úr öræfum — hvað heita þá öræfln á bak við þau, svo lángt sem menn þekkja, og hvernig er þeim háttað? — hvernig er hvað af þessu lagað eður útlítandi (liátt eður lágt, bratt eður óbratt, klettótt, bert eður grasi vaxið)? 3. Hverir eru þar jöklar við bygð eður í öræfum, og hvernig liggja þeir? eru þeir hájöklar, falljöklar eður skriðjöklar? eru þeir gengir? aukast þeir svo menn viti, og í hverja átt? 4. Hverskonar klettar eru þar í fjöllum (blágrýli, móberg, stuðlagrjót o. s. frv.)? og sé þar meir en einskonar grjót, hvernig liggja þá lögin? 5. Eru þar nokkurstaðar, svo menn viti, málmar eður merkilegar steinategundir í klettum eður jarðlögum? og hverjar, ef eru? 6. Eru þar nokkrar leifar í jörðu, svo menn viti, af fornaldar jurtum eður dýrum (t. a. m. surtarbrandur, steinkol, skeijar o. s. frv.) og hvar, ef eru? og hvernig er jarðiagið kríngum þær? 7. Eru þar brennusteinsnámur, og hvar, og hvernig er þeim háttað, og hvernig eru þær notaðar? 8. Hverir eru þar dalir (aðaldalir og afdalir)? hvernig liggja þeir? og hvað heldur að þeim? 9. Hver eru þar nes (höfðar, múlar, o. s.frv.)? og hvernig liggja þau (í liverri röð, í hverja átt o. s. frv.)? 10. Hverjar eru þar eyjar, bygðar og óbygðar? hversu stórar eru þær hver um sig, og hvernig lagaðar? í hverja átt og hvernig liggja þær hver frá annari og frá meginlandi? 11. Uver eru þar eldhraun? hvaðan eru þau komin? livar liggja þau (takmörk þeirra á alla vegu)? hversu stór eru þau eptir ágizkan? eru nokkrar gjár í þeim merki- legar, eða hellrar? og hvernig er þeim varið? hvað vita menn um uppkonni og aukníng hrauna? að h.ve miklu leyti eru þau her eða gróin? grær þar gras eða skógur? 12. Ilvar eru þar aðrir hellrar? og hvað heita þeir? hve stórir eru þeir? og að hverju leyti eru þeir merkilegir? 13. Ilverir eru þar skógar, hversu stórir og hversu góðir? fer þeim fram eða aptur, !) þar sem fjöll, vatnsföli, bæir, cður annað liafa (cður liafa haft) fleiri nöfn cn citt, biðjum vér, að þau scu skilmerltilega til greind.
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 74
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.