loading/hleð
(99) Blaðsíða 87 (99) Blaðsíða 87
rædt um frumvarp nokkurt, er miðaði til, að veður-bækur (eður dagbækur yflr veðuráttufarið) yrðu haldnar eptirleiðis um land vort, svo víða, að ráða mætti af samanburði þeirra, hvernig viðrað liefði í hvert skipti á öllu landinu; voru þar mörg rök talin til, liversu þarílegt fyrirtæki þetta væri, og fullyrt, að ef það kæmist á, Umundi safn slíkra veðurbóka seinna meir þykja ærinn fjársjóður”. Félagsdeild vor lét sér vel líka frumvarp þetta, og var nefnd manna falið á hendur að íhuga efnið betur, og annast um, að þvi yrði framgengt svo haganlega, sem faung eru til vor á meðal. Nú sjáum vér, eptir að nefnd manna liefir hugsað þetta mál vandlega, engin ráð til að veðurbókunum verði svo á komið, að þær samsvari tilgángi sínum, nema því að eins, að prestastéttin vili góðfúslega veita félagi voru aðstoð sína. Iíemur það lil af því, að það er ómissandi, að dagbækur þessar verði alltaf haldnar á sömu stöðum, en þeir staðir eru fáir sem engir hér á landi — nema prestssetrin ein — er búast megi við, að alltaf verði setnir af vísindamönnum, þeim er bæði liafa vit og vilja til að leysa þetta starf af hendi, einsog vera ber. Vér höfum því ráðizt í að kjósa til eins mörg prestssetur og þurfa þókti, þau er bezt liggja við, sökum afstöðu sinnar, og biðja prestana á þeim að halda veðurbækur þessar lyrir félagið, og ætlumst vér til, að þetta skuli verða að nokkurskonar vísindalegri kvöð á prestsetrum þessum, svo að hver prestur fram af öðrum, er þar situr, lialdi áfram veðurbókunum. Prest- setur þau, er nefndin hefir til kosið, eru þessi: A. í Suður amtinu. 1. Melar í Melasveit. 8. Ilruni í Ytralirepp. 2. Lundur í Lundareykjadal. 9. Oddi á Rángárvöllum. 3. Ileynivellir í Kjós. 10. Holt undir Eyjafjöllum. 4. Reykjavík (Landlæknis Thorstensens 11. Ileiði í Mýrdal. Observatorium meteorologicum). 12. Sandfell í Öræfum. 5. Staður í Grindavík. 13. Stafafell í Lóni. 6. Gaulverjabær í Flóa. 14. Ofanteiti í Vestmannaeyj 7. Þíngvellir í Þíngvallasveit. B. í Norður og Austur amtinu. 15. Berunes við Berufjörð. 21. Sauðanes á Lánganesi. 16. llólmar í. Reyðarfirði. 22. Garður í Kelduhverfi. 17. Desjarmýri. 23. Mývatnsþíngin. 18. Vallanes á Völlum. 24. Eyjadalsá í Bárðardal. 19. Valþjófstaður. 25. Nes í Aðalreykjadal. 20. Hof í Vopnafirði. 26. Þaunglabakki í Fjörðum.
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (99) Blaðsíða 87
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/99

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.