loading/hleð
(72) Blaðsíða 58 (72) Blaðsíða 58
Hún var bygð fyrir Ægi, hinn aflmikla guð, hins ónumda stórveldis drottinn, sem úthafsins dverghögu andar og vættir auðsýna hollustuvottinn. Hann sat þar oft hljóður með hönd undir kinn, og hlustaði á sem í draumi, þá fréttirnar bárust frá fjarlægum höfum með Flóans suðræna straumi. Hann líktist þá Mími við lind sinnar vizku, og langt og hvítt var hans skegg og hár, og geislinn, sem lagði frá lagarins spegli, þá lék sér um öldungsins brár. Marga sólbjarta nótt, þegar svalt var og hljótt, og þá sól gekk að Heklufelli, þar léku sér fljóð hans, svo glöð og svo góð, eins og goðin á Iðavelli. II. En eitt sinn var blót hjá Ægi, og alt þetta rammheiðna norðurheims-kyn, sem leynist í hólum og hörgum og fjöllum, á himni og jörð og í sædjúpum öllum, þá heimsótti karlinn, og fór með feiknum og dyn. Og þar komu hraunbúar, ármenn og álfar, og iðudísir og giljavættir, — 58 —
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Blaðsíða [5]
(14) Blaðsíða [6]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Kápa
(94) Kápa
(95) Saurblað
(96) Saurblað
(97) Saurblað
(98) Saurblað
(99) Band
(100) Band
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslandsvísur

Ár
1903
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
100


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandsvísur
http://baekur.is/bok/68ba62e2-af5e-4798-9507-17382e7f35a6

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/68ba62e2-af5e-4798-9507-17382e7f35a6/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.